Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 48

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 48
VOGIN 24. sept. - 23. okt. Febrúar: Þú ert í liði hinna heppnu í þessum mánuði. Þér gefast tækifæri til að leysa úr alvörumálum. Starf þitt er í brennidepli og það verður tekið eftir framlagi þínu og þú nýtur þess. Samt sem áð- ur fyllist þú löngun til að skipta um starf og losa um ákveðin bönd. Athugaðu að þú þarft að hugsa í nýjum farvegi til þess að hlutirnir gangi upp og það ætti að vera best upp úr 16. febrúar. Um miðjan mánuð mun maki þinn hafa orð á því að þú notir krafta þína um of utan heimilis og það skaltu taka alvarlega. Fjármál þin ættu að vera í nokkuð góðu lagi þrátt fyrir að reikningarnir berist helst til ört. Mars: Um þessar mundir finnur þú fyrir mikilli þörf til að taka til í til- finningalífinu. Um hríð hefur þér nefnilega fundist að þú sért að sóa tíma, kröftum og peningum í fólk sem engu máli skiptir. Nú ertu ( ham til að ganga af alefli fram og velja úr. Á móti kemur að þú færð heilmikla gleði af því fólki sem þú velur næst þér. Sem betur fer tekst þér að halda ástvinum þínum þrátt fyrir smámisskilning. Tjáðu tilfinningar þfnar - þú þarft ekki að skammast þín fyrir neitt. Það kemur upp sú staða að þér er trúað fyrir leyndarmáli og þú skalt varast að líta á það sem hreint slúður. Ungur fjölskyldumeð- limur kemur þér á óvart í kringum þann 20. mars. Apríl: Helstu breytingar í þessum mánuði verða í vinnunni. Þann 8. kemur Satúrnus til með að hafa áhrif á Vogina. Það getur þýtt að þú þarft að axla fleiri skyldur en þú kærir þig um. En þú ert í góðu jafnvægi og færð tækifæri til að njóta páskanna í friði með þínum nánustu. í þessum mánuði áttu möguleika á að auka tekjur þínar en þú verður liklega að vinna fyrir þeim. Möguleikar eru miklir á því 46 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.