Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 35

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 35
FISKUR f OFNI LASAGNE NAUTALUNDIR MEÐ RAUDVÍNSSÓSU Mornay Sauce er tilbúin rjómasósa meb osti sem a&eins þarf ab hita og krydda lítilsháttar, tilvalin í rétti úr pasta, fiski, grænmeti e&a brau&i. Einnig má nota sósuna í súpu og sem jafning t.d. á hangikjöt og svi&. Sauce Naturel er grunnsósa sem a&eins þarf a& hita í potti og krydda a& vild. Einnig er sósan tilvalin á pönnu, helli& henni yfir kjúklinginn, kjöti& e&a fiskinn og kryddib lítisháttar. FISKUR í OFNI 1.4 1 750 g ýsuflök e&a annar fiskur 3 tómatar 2 paprikur 1/2 búnt spergiikól 1/2 I MORNAY SAUCE Hreinsiö fiskinn og skeriS í bita. Leggið fiskinn í eldfast mót. Brytjið niður grænmetið og leggið yfir fiskinn. Hellið þar næst Mornay Sauce yfir og kryddið eftir smekk. Bakið í ofni i u.þ.b. 20 - 30 mín. við 200°C. Borið fram með t.d. hrísgrjónum og salati. LASAGNE f.4 25 g smjör 1 laukur, grófhakka&ur, (u.þ.b. 75 g) 400 g magurt hakkað nautakjöt 3 stórar rifnar gulrætur 1 dós tómatar, hakkaðir,( u.þ.b. 450 g ) 1 dós tómatpurrée (u.þ.b. 70 g) 1 1/2 tsk. salt 11/2 tsk. basilíkum pipar 8-10 forso&nar lasagne plötur 1/2 I MORNAY SAUCE - ostur, rifinn Bræðið smjörið í potti við góðan hita, en gætið þess að það dökkni ekki. Steikið lauk og kjöt vel. Bætið við gulrótum og hökkuðum tómötum (með safanum úr dósinni) ósamt tómatpurrée. Krydd- ið með salti, pipar og basilikum og lótið sjóða undir loki við vægan hita í u.þ.b. 15 mín. Takið síðan lokið af og lótið sjóða ófram í u.þ.b. 10 mín. Kryddið eftir jjörfum. Setjið siðan i þessari röð í eldfast mót: Kjötsósu, lasagne plötur og Mornay Sauce Endurtakið 3 sinnum. Stróið að siðustu ostinum yfir og bakið i ofni u.þ.b. 35 mín. við 200°C . Berið fram með smóbrauði og salati. NAUTALUNDIR MED RAUÐVÍNS- SÓSU, f.4 750 g nautalundir e&a fillet 25 g smjör 1 /2 tsk. salt pipar 2 dl rau&vin 1/2 tsk. rósmarin 1/2 I SAUCE NATUREL Steikið kjötið í smjöri ó pönnu. Kryddið með salti og pipar. Takið af pönnunni og haldið heitu. Setj- ið rauðvín og rósmarin ó pönnuna og sjóðið í u.þ.b. 1/2 mín. Hellið öllu í lítinn pott, bætið siðan Sauce Naturel út í og lótið sjóða við vægan hita í u.þ.b. 8 mín., hrærið í ó meðan. Kryddið eftir smekk með salti og pipar. Borið fram með kartöflugratíni (sjó meðf. uppskr.) og salati. KARTÖFLUGRATÍN 1 kg. stórar kartöflur 1/2 I MORNAY SAUCE Season All Skrælið kartöflurnar og skerið i sneiðar. Leggið siðan lag af kartöflum í vel smurt, eldfast mót og stráið kryddiyfir. Endurtakiðþettaþartil kart- öflurnarerubúnar.HelliðsiðanMornaySauce yfir. Bakið kartöflurnarí u.þ.b. 1 klst. við 200°C. Borið fram með kjöti, fiski eða grænmetisréttum. Heildsöludreifing EKAS sími: 557-8600 fax: 557-8610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.