Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 55

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 55
 ...kaffíhúsinu Bláu könnunni á Akureyri. Þetta fallega kaffihús er í göngugöt- unni. Þar má sjá iðandi mannlíf bæj- arins. Það er ekki amalegt að setjast þar inn og fá sér sérbakað góðgæti að hætti hússins. Einnig að virða umhverfið fyrir sér en húsið hefur verið gert glæsilega upp. Að lokinni kaffidrykkju er ekki úr vegi að skoða blómabúðina sem er samtengd kaffi- húsinu. ...bókinni Bróðir minn Ijónshjarta. Ef þú hefur ekki þegar lesið hana fyrir barnið í þér - eða börnin i kringum þig þá er tími til kominn! Þessari bók verða öll börn að kynnast í vetur og fara svo á leikritið um Bróður minn Ijónshjarta í Þjóðleikhúsinu. Það er viðamesta uppfærsla sem Viðar Eggertsson leikstjóri og Elín Edda Arnadóttir, leikmynda- og búningahönnuður, hafa fengist við til þessa hjá Þjóðleikhúsinu. ...Korgunstjörn- unni á < jráa kettinum á Hverfisgötu. Þessi morgunmatur er engu líkur. Þeir, sem láta sér nægja jógúrt með trefjum dagsdaglega, hafa gott af því að veita sér svona staðgóðan morgun- verð af og til. ...nyja þættinum hans Páls Ósk- ars á utvarpsstöðinni MONO 87.7. Páll Oskar er aftur kominn í sitt gamla hlutverk við hljóðnemann með þáttinn „Sætt og sóðalegt" sem náði gríðarlegum vinsældum meðan hann var á Aðalstöðinni. Þátturinn er loftinu frá kl. 22:00-01:00 mánud.- fimmtud., en á miðnætti breytist nafnið á þættinum og stíllinn. Þá mætir Dr. Love til sögunnar og leikur hugljúf og rómantísk lög og fólk get- ur sent Páli Óskari bréf í þáttinn og óskað ráða sem tengjast ýmsum efn- um, kannski ekki síst ástinni. Amtsbókasafnið á Akureyri í llllllllllllllllllllll 03 591 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.