Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 40

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 40
Þegar breyta á venjulegu herbergi í barnaherbergi eru pastellit- ir eða sterkir litir á veggina eitt af því sem fólki dettur fyrst í hug. Svo eru það veggfóður, borðar, stenslar og frísklegar gardínur. Ný húsgögn T • ^ eru ekki alltaf nauðsynleg heldur 9etur verið enn skemmtlle9ra °9 PP persónulegra að mála gömlu hús- I gögnin og bæta við nokkrum smá- V// 1 hlutum eins og myndum, snögum, | Ijósum eða litríkum veggteppum. Heildverslunin Bjarkey hefur flutt inn mikið af trévörum sem henta einstaklega vel fyrir barnaherbergi. Dótakassar eru eitt af því nauðsynleg- asta í öll barnaherbergi. Einnig setja þessar skúffur og snagi heilmikinn svip á herbergið. Venju- legir stólar eru 'ÉMv wféLg* ekki alltaf það í 1 sem börn vilja sitja á og þá er upplagt að vera með svona litríka grjónapunga frá Habitat. Dúkkurnar eru frá heildversluninni Bjarkey. í Metró, Skeifunni 8, fæst málning sem er sterk og endingargóð og hentar því afar vel þegar mála þarf barnaherbergi. Svo er líka hægt að kaupa þar stjörnur, endur eða fót- bolta til líma á veggina. Úrvalið af veggfóðri og borðum er mikið í Metró, Skeifunni 8. Borðana er ýmist hægt að fá sjálflímandi, sjálflýsandi í myrkri eða þessa venju legu sem þarf að bera lím á sjálfur. Það er engin spurning að herbergið 40 Ljósmyndari: Hreinn Hreinsson Stílisti: Erna Svala Ragnarsdóttlr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.