Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 19

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 19
N/lega var hafinn innflutningur á BODYpHASE ilmolíum sem eru byggðar á nýrri tækni sem Robert Wulff þróaði. Tvær gerðir ilmolta eru blandaðar raka- gefandi húðolíu í flösku en geymdar í sviflausn þannig að notandinn þarf að hrista flöskurnar til að virkja olíurnar sem síðan skiljast aftur að eftir notkun. slaka og róa eða til að auka unað ástarlífsins. Ilmolíur hafa einnig stundum verið notaðar á þann hátt að olíunni er hellt í skál og hún hituð; kerti gjarnan haft und- ir skálinni. Til eru sérstakar skálar ætlaðar til þessara nota. Ilmurinn stígur upp þegar skálin hitnar og sá sem meðferðarinnar nýtur ligg- ur og andar að sér ilminum. Pað má einnig setja nokkra dropa af hreinni olíu í skál með sjóðheitu vatni og anda að sér gufunum. Þá er best að setja handklæði yfir skálina og anda að sér gufunum í eins þéttu formi og hægt er. Það er mikilvægt að muna, þegar ilmolíumeðferðar er notið, að ilmurinn er fljótur að dofna og til Ilmolíurnar má einnig setja í bómullarhnoðra á ofn en hitinn eykur lyktina sem berst um íbúð- ina og veitir íbúum hugarró, orku og gleði. Hreina ilmolíu má svo blanda í vatn, setja í úðabrúsa og sprauta víða um íbúðina til að fá híbýlailm sem einnig er líknandi og gefandi. Ilmolíumeðferð er notuð við þunglyndi og streitu, til að örva og fríska eða til að slaka á vöðv- um sem eru spenntir vegna vöðvabólgu eða gigtarvandamála. Einnig eru til bólgu- og bakteríu- drepandi ilmolíur, ilmolíur sem hreinsa húð og draga úr unglinga- bólum. Ilmolíur eru góðar við ein- beitingarskorti, svefnleysi, fyrir- Til er BODYpHASE ilmolíulíkams- úði, olíur til að styrkja neglur og mýkja naglabönd og sturtugel. I sturtugelinu eru ilmolíur i litlum perlum sem springa þegar gelið er borið á líkamann og ilmurinn stíg- ur upp ómengaður og hefur sín áhrif. að halda honum sterkum sem lengst er ráð að loka að sér, draga sturtuhengi vel fyrir baðið eða sturtuna og loka gluggum og dyr- um. Þegar ilmolíur eru notaðar í bað eykst gagnsemin því hún felst þá jafnt í því að anda að sér guf- unum og að taka olíuna inn um húðina. tíðarspennu, bakverkjum, háls- bólgu, kvefi og sveppasýkingum. Ilmolíum er oft blandað saman en ekki þykir æskilegt að nota fleiri en tvær eða þrjár saman í senn. Olíurnar eru mjög sterkar og því oftast nær blandaðar öðr- um olíum áður en þær eru bornar á líkamann. Ilmolíumeðferð gagnast við: •þunglyndi og kvíða •streitu •vöðva- og gigtarverkjum •meltingarkvillum •fyrirtíðarspennu, tíðahvörfum og •sjúkdómum eftir fæðingar •húðkvillum •ófullnægjandi ástarlífi Gott að muna þegar ilmolíur eru notaðar: Til að ihnurinn og gufurnar nýtist sem best er gott að loka vel að sér meðan olían er notuð. Ekki nota þær óblandaðar. Þær má aldrei taka inn. Ilmolíur eru ekki æskilegar fyrstu þrjá mánuði meðgöngu og ekki cf meðganga er erfið, nema í samráði við lækni. Ýmsar upplýsingar um ilmolíumeðferð er að finna í bókinni Heilsubók fjölskyldunnar sem kom út hjá Vöku-Helgafelli fyrir skömmu. Nokkrar jurtir og virkni ilmolía þeirra: Ylang ylang er slakandi og hjálpar gegn streitu- og kvíðatengdum vandamálum. Jasmína er slakandi, einkum góð við þunglyndi og er kynörvandi. Rós örvar tilfinningarnar og vekur unaðskennd, vinnur einnig gegn ennisholubólgum, blóðrásarvandamál- um, svefnleysi, fyrirtíðaspennu o.fl. Lofnarblóm róar og slakar, gagnast við höfuðverk og öðrum verkjum, góð á sár og marbletti, við sýkingum, skordýrabiti o.fl. Kamilla er róandi og góð fyrir þurra húð, við fyrirtíðaspennu, tíðaverkjum, melt- ingartruflunum, ofnæmi, heymæði, gelgjubólum og exemi frankincense; hefur hlýjan, róandi ilm og er verkjastillandi t.d. góð við bakverkjum. Bergamot (tré af sítrónuætt) er frískandi og örvandi, vinnur gegn þynglyndi og örvar blóðrásina. Rósmarín örv- ar skynfærin og eykur einbeitingarhæfileikann, vinnur gegn gleymsku og andlegri þreytu, góð við öndunarfæravandamálum, verkjum eftir erflði, harðsperrum og einnig góð við feitu hári. Sandal- viður er sýklaeyðandi og virkar á þurra og sprungna húð, góður við gelgjubólum, virkar vel við íhugun og er kynörvandi. Mánabrúður er og góð á sár, við sveppasýkingum, sem skordýrafæla, góð við húð- vandamálum, exemi og marblettum, er lítillega þva- görvandi, góð gegn vökvasöfnun, og einnig við geð- deyfð eða depurð. Ilmolíur má nota á eftitfarandi hátt: •blandaðar vatni í úðabrúsa sem híbýlailm •hitaðar í skál og notandinn liggur og andar að sér gufunum •þær má bera á líkamann eða á ákveðna næma bletti •setja olíuna í bómull sem er síðan sett á ofn svo ilmurinn stígi upp og berist um herbergið •það má hella þeim í baðvatnið •bera á neglur til að styrkja þær og mýkja nagla- böndin •til eru nuddolíur sem blandaðar eru ilmolíum og auka þannig jákvæð áhrif nuddsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.