Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 33

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 33
Partýfat með djúpsteiktum eplum,beikonrúllum og brieosti. Djúpsteikt epli 5-6 græn epli safí úr einni sítrónu 4 egg 2 dl hveiti 1 tsk. salt 3-4 msk. vatn olía til djúpsteikingar Skolið eplin, takið úr þeim kjarnann og skerið í þykkar sneiðar. Sítrónusafanum er hellt yfir. Blandið saman eggjum, hveiti, salti og vatni og búið til deig. Hitið olíuna í 180°C. Perrið eplin og dýfið þeim í deigið og djúp- steikið þar til þau eru orðin ljósbrún. Látið leka af þeim á eldhús- rúllupappír. Berið eplin fram volg. Beikonrúllur Eitt ljóst formbrauð 1 Fondue-ostur u.þ.b. 2 epli, græn 2 bréf beikon tannstönglar Skerið skorpuna utan af brauðsneiðunum og skerið hverja brauð- sneið í tvennt. Setjið síð- an eina sneið af osti ofan á brauðsneiðina, skerið eplin í þunnar ræmur og setjið ofan á ostinn, rúllið upp og vefjið 1/2 beikonsneið utan um brauðrúlluna og festið með tann- stöngli. Raðið rúllunum í ofnskúffu og bakið við 180°C þar til beikonrúll- urnar eru fallega brún- aðar Svínalundfyllt með eplum og apríkósum. 500 g svínalund salt og pipar 4 þurrkaðar apríkósur 8 valhnetur 1/2 epli 50 g smjör til steikingar. Sósa 1 dl kjötsoð 1-2 dl rjómi 1/2 -1 epli Hreinsið sinar og fitu af kjötinu. Skerið eftir endi- langri lundinni og berjið hana létt með höndun- um. Stráið salti og pipar yfir kjötið. Brytjið aprí- kósur og valhnetur smátt og skerið eplin í teninga. Dreyfið eplum , apríkós- um og valhnetum í lund- ina og lokið henni með t.d. bómullargarni eða kjötprjónum. Bræðið smjörið á pönnunni og brúnið lundirnar. Takið lundirnar af pönn- unni. Eplin eru skorin í báta og steikt á pönnunni í fitunni frá lundinni. Þá eru eplin tekin af pönn- unni og lundin sett aftur á hana og síðan er kjöt- soðinu hellt yfir og lund- in látin steikjast í u.þ.b. 20 mín. Snúið lundinni þegar tíminn er hálfnað- ur. Látið eplin steikjast með aftur síðustu 5 mín. Kjötið er tekið úr soðinu og haldið heitu (t.d. í ofni við 80 °C ). Rjóman- um er bætt út í kjötsoðið og suðan látin koma upp. Þykkið sósuna með sósu- þykkni. Skerið lundirnar í sneiðar og berið fram með sósunni, léttsteikt- um eplunum og t.d. villi- hrísgrjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.