Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 13

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 13
Eftir breytingu sést Elín fyrst í fjólugrár dragt med frekar síðum jakka, aðskornum með löngum lín- um til að lengja hana í mittið en hún er nógu hávaxin til að bera síðan jakka vel. Skyrtan var valin til að hækka línuna frá mjaðma- svæði og lengja hálsinn, dragtin gefur Elínu léttara yfirbragð. Beru- stykkið hjálpar til að breikka axl- irnar og um leið minnkar áherslan á handleggina. Hún er í buxum við dragtina og þægilegum skóm. Þuríður H. Halldórsdóttir hár- greiðslukona vildi fá léttari brag yfir hár Elínar, fannst það heldur þungt. Hún setti í það falleg lit- brigði til að fá fram skugga svo það sýndist ekki flatt og létti um leið á greiðslunni. Gleraugun sem eru frá Prodesign eru höfð heldur dekkri til að styrkja svip Elinar. NÝR | s t í I I Um kvöldið fer Elín úr buxunum og í pils í stíl við jakkann. Hún fer í bol með tígrismynstri sem fer henni mjög vel þar sem það er mjúkt, en henni henta vel létt efni og mjúk mynstur. Pilssíddin er góð á Elínu, hún er fyrir ofan breiðasta partinn á innanverðu hnénu, en það er nokkuð sem þarf að gæta að þegar velja á sídd á pilsi. Þvi siðara sem pilsið er, því hávaxnari virðist fólk vera, en Elín er nógu hávaxin til að bera þessa sídd vel. Skórnir sem hún er í við pilsið eru ítalskir. Um hárgreiðslu sá Þuríður H. Halldórsdóttir, eigandi Onyx sem vildi létta hár Elínar og fá í það litabrigði svo það virkaði ekki flatt. • Sóley Björk Guðmundsdóttir snyrtifræðingur hjá snyrtistofunni Helenu fögru sá um snyrtingu og valdi hún gráa, gula og fjólubláa liti í samræmi við dragtina og það sem er í tísku í dag. • Fötin eru frá Brantex og fást í versluninn Cer- es í Kópavogi . Bolurinn kostar 3.400 kr., pilsið 2.900 kr., buxurnar 3.800 kr., jakkinn 7.900 kr. og skyrtan 2.900 kr. • Gleraugun seni heita Prodesign og eru dönsk, kostuðu 13.300 kr. • Skórnir sem Elín var í við buxurnar kosta um 10.000 kr. en þeir sem hún notaði við pilsið kostuðu um 17.000 kr. Bæði pörin eru ítölsk og fást hjá skóverslun Steinars Waage.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.