Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 34

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 34
_ Bylgja Björnsdóttir Vesturbergi 70 í Reykjavík sendi þessar auðveldu og góðu uppskriftir fyrir íslensk heimili þar sem fólk hefur oft ekki mikinn tíma en vill gjarnan prófa nýja og spennandi rétti. Vikan þakkar Bylgju fyrir og hún fær sendan glaðning um hæl. “Tortillapizza“ 1 tortillabotn 2 msk. góð tómat- eða salsasósa allt mögulegt grænmeti, t.d. sveppir, paprika, laukur, tómat- ar o.fl. rifinn ostur salt og pipar Tortillabotninn smurður með sósunni, grænmetið skorið niður og raðað á botninn, kryddað með salti og pipar og svo er rifinn ost- ur settur yfir allt saman. Bakað við 200°C í ca. 5-10 mín. „Dúndur-gott“ 10-20 makkarónukökur alls konar ferskir ávextir, t.d. bananar, jarðarber, epli, vínber, perur, bláber o.fl. 172 dl líkjör eða ávaxtasafl 50-100 g Marabou mjólkur- súkkulaði nokkrar döðlur Makkarónurnar muldar, ávext- irnir brytjaðir niður og öllu hrært saman og bleytt í með líkjör eða ávaxtasafa. Sett í skál. Súkkulaðið og döðlurnar skorið niður og dreift yfir. Einnig má setja hnetur yfir, fyrir þá sem vilja. Borið fram með þeyttum rjóma eða vanilluís. Verði ykkur að góðu! Heppnum lesendum Vikunnar stendur til boða að fá lesið í rúnir fyrir sig. iínahstiíir l/jJsujna Stendurðu á krossgötum? Vantar þig svar við áleitinni spurningu? Rúnir, ævaforn véfrétt frá tímum víkinganna, gætu haft svarið fyrir þig. Rúnir gegna svipuðu hlutverki og tarotspil og geta leiðbeint þér í lífinu. Það kemur mörgum á óvart hvað leiðbeiningar rúnalesar- ans eiga vel við veruleikann enda fullar af krafti og innsýn rúnameistarans Sigrúnar. Sendið inn bréf með upplýs- ingum um nafn og símanúm- er og 3 heppnir lesendur Vik- unnar verða dregnir út og fá ókeypis rúnalestur frá Sig- rúnu rúnalesara Vikunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.