Vikan


Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 40

Vikan - 10.09.1998, Qupperneq 40
Þegar breyta á venjulegu herbergi í barnaherbergi eru pastellit- ir eða sterkir litir á veggina eitt af því sem fólki dettur fyrst í hug. Svo eru það veggfóður, borðar, stenslar og frísklegar gardínur. Ný húsgögn T • ^ eru ekki alltaf nauðsynleg heldur 9etur verið enn skemmtlle9ra °9 PP persónulegra að mála gömlu hús- I gögnin og bæta við nokkrum smá- V// 1 hlutum eins og myndum, snögum, | Ijósum eða litríkum veggteppum. Heildverslunin Bjarkey hefur flutt inn mikið af trévörum sem henta einstaklega vel fyrir barnaherbergi. Dótakassar eru eitt af því nauðsynleg- asta í öll barnaherbergi. Einnig setja þessar skúffur og snagi heilmikinn svip á herbergið. Venju- legir stólar eru 'ÉMv wféLg* ekki alltaf það í 1 sem börn vilja sitja á og þá er upplagt að vera með svona litríka grjónapunga frá Habitat. Dúkkurnar eru frá heildversluninni Bjarkey. í Metró, Skeifunni 8, fæst málning sem er sterk og endingargóð og hentar því afar vel þegar mála þarf barnaherbergi. Svo er líka hægt að kaupa þar stjörnur, endur eða fót- bolta til líma á veggina. Úrvalið af veggfóðri og borðum er mikið í Metró, Skeifunni 8. Borðana er ýmist hægt að fá sjálflímandi, sjálflýsandi í myrkri eða þessa venju legu sem þarf að bera lím á sjálfur. Það er engin spurning að herbergið 40 Ljósmyndari: Hreinn Hreinsson Stílisti: Erna Svala Ragnarsdóttlr

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.