Vikan


Vikan - 10.05.1999, Qupperneq 40

Vikan - 10.05.1999, Qupperneq 40
Skötuselur á teini með karrihrísgrjónum 500 g skötuselur (eða smálúða) kúrbítur rauðlaukur Marínering: 3 msk. appelsínusafi safi úr 1 sítrónu 1 pressað hvítlauksrif 2 msk. ólífuolía smá tabascosósa Aöferð: Fiskurinn er skorinn í smáa bita og látinn marínerast yfir nótt. Síið maríneringuna frá fiskinum og þræðið hann á pinna ásamt rauðlauk og kúr- bítssneiðum. Grillið í örfáar mínútur, eða þar til fiskurinn er steiktur. Karríhrísgrjón: 1 lítili blaðlaukur 2 bollar hrísgrjón smá salt 1 msk. karrí olía til steikingar Aðferð: Sjóðið hrísgrjónin eftir leið- beiningum á umbúðum. Hitið olíuna á pönnu. Bætið karríinu saman við í olí- una og látið krauma aðeins. Svo er fínt skornum blaðlauknum bætt út í. Steikið aðeins. Þá er soðnum og vel sigtuðum hrísgrjónunum bætt saman við. Hristið aðeins til á pönnunni. Gott er að bera fram með þessu létta, kalda sósu, t.d. sýrðan rjóma bragð- bættan með dilli. Kjúklingavængir með bragð- mikilli grænmetissósu 1 kg kjúklingavœngir Marínering: 2 msk. fíntsöxuð sítrónumelissa 8 pressuð hvítlauksrif 6 msk. ólífuolía smá salt pipar úr kvörn 2 msk fíntsaxað kóríander 1 tsk. chílepipar, þurrkaður 1 tsk. gurkemejer 1/2 tsk. sykur 1 agúrka Aðferð: Leggið kjúklingavængina í maríneringuna yfir nótt. Síið maríner- inguna frá vængjunum og grillið þá þar til þeir eru gegnumsteiktir. Sósa: 2 laukar 3 gulrœtur 1 grœn paprika 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 chílepipar 1/2 tsk. sykur 1/2 dós tómatsósa (Hunt's) Aðferð: Allt grænmetið er saxað niður í smátt. Laukurinn er steiktur sér í smá olíu í 5 - 7 mínútur. Síðan er öllu blandað saman og látið krauma vel. Þessa sósu má bera fram heita jafnt sem kalda. Vængjunum er raðað á disk ásamt agúrkusneiðum og sósan sett í miðjuna. Einnig eru karríhrís- grjónin tilvalin með þessum rétti. 40 Vikíin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.