Vikan


Vikan - 10.05.1999, Side 48

Vikan - 10.05.1999, Side 48
Lífsreynslusaga „Fyrir um það bii fimmt- án árum bjuggum við hjónin í lítilli, tveggja herbergja íbúð sem við Fyrirlitin vegna áttum skuldlausa. Eg var ófrísk og við sáum fram á að geta ekki búið í þessu litla plássi með þrjú börn þótt við hefðum látið okkur hafa það með tvö. Við ákváð- um á kaupa stærra og eftir nokkra leit fundum við og keyptum fjögurra herbergja íbúð i góðu hverfi. Agættverð fékkst fyrir okkar íbúð og með lífeyrissjóðs- og húsnæðislánum átti þetta að hafast ef vel yrði á haldið. íbúðin þurfti endurnýjunar við og það allra nauðsynlegasta var gert áður en við fluttum inn en ákveðið að láta hitt vera. Á þessum tima buðust yf- irleitt ekki önnur kjör við kaup á íbúðum en að greiða 75% kaup- verðsins út á árinu og afganginn verðtryggðan með háum vöxtum á 3-5 árum. Við gengumst inn á þetta eins og aðrir og samkvæmt vandlega unnum útreikningum okkar áttumviðað geta staðið í skilum. Við gátum það líka fyrsta árið en svo fór að síga á ógæfuhliðina. Ríkisstjórnin afnám vísi- tölubindingu launa en lánin hækkuöu sam- kvæmt lánskjaravísitölu. Þar sem viö höfðum ekkert getaö lagt fyrir fyrsta áriö, aðeins staðið í skilum, fórum viö fljót- lega aö finna aö róðurinn þyngdist verulega. Viö gerðum það sem íslendingar eru vanir aö gera þegar syrtir í álinn, bættum viö okkur vinnu endalaust og hert- um sultarólina. Siöan geröist það ofan í kaupin að vaxtabæt- ur til þeirra sem voru aö kaupa íbúðir voru verulega skertar og þá tók loks steininn úr. Æ erfið- ara var aö standa í skilum með mánaðarlegar afborganir og viö hættum aö geta leyft okkur nokkurn skapaðan hlut. Börnin okkar geröu eins og títt er um börn þeirra sem minna mega sín á íslandi, þau fóru að neita sér um alla hluti til að reyna aö styöja viö bakið á pabba og mömmu. Þau hættu aö biöja um aö fá aö taka þátt í tómstundastarfi og sonur okkar þóttist ekki geta hugsað sér að vera í íþróttum lengur því hon- um leiddist. Ég vissi hins vegar að drengurinn geröi þetta til aö reyna hjálpa upp á sakirnar í fjármálunum. Hann vissi líka sem var aö viö myndum ekki geta borgað keppnisferöir, æf- ingabúðir og allan þann útbún- að sem talinn er þurfa meðal barna í íþróttastarfi hér á landi. Með þessum meinlætalifnaði héldum viö okkur á floti í tvö ár, þá vorum viö öll orðinn svo þreytt aö viö ákváöum aö leita leiða til aö komast út úr víta- hringnum. Á þessum tíma var enga fjárhagsráögjöf aö hafa, hvorki í bönkum né hjá hinu opinbera. Hins vegar bauð Húsnæöisstofnun upp á lán vegna greiðsluerfiðleika og fengum viö slíkt lán, en það var ekki hærra en svo aö þaö dugöi aðeins til að greiða hluta þeirra vanskila er viö vorum nú komin (. Húsbréfakerfið var viö þaö aö komast á og fasteignasalar sögöu okkur aö meö því aö selja íbúöina okkar og taka nýtt húsbréfalán ætti fjölskyldan aö komast á réttan kjöl. Viö ákváöum aö fara aö ráöum þeirra og í fyrstu ætluðum viö aö minnka allverulega viö okk- ur og kaupa mun minni og ódýrari íbúö. Allir fasteignasal- ar, sem viö töluöum viö, full- vissuöu okkur um aö þess þyrftum viö ekki. Húsbréfalánin væru það hagstæð fólki í okkar stööu aö óhætt væri aö kaupa húsnæöi sem hæföi fjölskyldu- stærð okkar. Auövitaö vildum viö veita börnunum þaö aö hafa eigin herbergi og þess háttar og vild- um þess vegna trúa því sem okkur fannst best að trúa. Aftur seldum viö en nú feng- um viö aðeins þolanlegt verö fyrir íbúöina því auðvitaö var allt, sem þurfti aö gera upp, enn ógert. Enn fremur höfðu íbúðir hækkað lít- iö í verði, en lánin sem viö tók- um hins vegar hækkað veru- lega og námu nú hlutfallslega mun hærri fjárhæö af heilda- veröi íbúöarinnar en áöur. Viö festum kaup á blokkaríbúð af svipaöri stærö á ódýrari stað. Strax á fyrsta árinu kom hins vegar í Ijós aö gleymst haföi aö reikna meö og tiltaka aö viö þyrftum aö greiöa vextina af lánunum sem hvíldu á gömlu íbúðinni og þeir voru ansi háir, enda lánin aö fullu verötryggð og með verðbólguvöxtum sem voru 12,5%. Einnig komu inn í sölulaun til fasteignasala, afföll af húsbréfum og kostnaður viö flutninginn sem fasteignasal- arnir, sem útbjuggu greiösluá- ætlunina, tiltóku ekki og viö gerðum okkur ekki grein fyrir sökum þekkingarskorts. Fólk sem enga varasjóði á og gerir ekki betur meö launum sínum en aö standa í skilum og skrimta árum saman getur tæpast seilst í hinn vasann. Hvorugt okkar var þannig statt aö viö gætum leitað til ættingja eftir hjáip. Við fundum hins vegar greinilega aö enginn að- standenda okkar skildi hvernig komiö var fyrir okkur og flestir trúöu því aö eyðslusemi og óráösíu í fjár- málum væri um aö kenna. Viö fengum ansi oft aö heyra frá karl- kynsættingja mannsins míns aö hann skildi ekki hvernig viö heföum getað komiö okkur í þessi vandræði. Þessi tiltekni maöur haföi aldrei skrifað upp á lán hjá okkur og haföi á engan hátt rétt okkur hjálparhönd. Þaö er því undar- legt aö hann skyldi veröa tii þess aö segja þetta upp í opið geðið á okkur. Ekki þaö aö hin- ir létu okkur ekki líka heyra þaö þótt óbeint væri. Þaö var gjarnan fariö aö ræöa um leiðir til sparnaöar, betri fjármálastjórnunar, og um fólk sem kæmi sér stööugt í fjárhagsvandræði þrátt fyrir góö laun þegar viö vorum ná- lægt. Verö ég aö játa aö mér sárnaöi mjög viö vinkonu mína, en hún og maður hennar lentu í sömu vandræöum og viö en „Mér sárnaði við vin- konu mína sem lét í það skína að aum- ingjaskapur og eyðslusemi væru und- irrót fjárhagsvand- ræðanna. Sjálf fékk hún fjárhagsstuðning frá fjölskyldunni sem bjargaði henni úr sams konar klípu." 48 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.