Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 6
Systurnar sainrýnidii Gudlín og Viktoría Kristins- nda einu i þær enn frel iar þær ol fl 1- uí.' mrni Si 7 • ‘ • ?'ísíaíi s Idag eru frænkurnar orðn- ar átta ára og mjög nánar vinkonur. Þær eru fremur ólíkar í útliti en eiga greini- lega margt sameiginlegt. Blaðamaður Vikunnar hitti systurnar ásamt dætrum sín- um einn góðviðrisdag og fékk að heyra skemmtilegar sögur um þennan einstakan atburð. Sagan í kringum fréttirnar af tilvonandi erfingjum verður að fá að fylgja með. Þegar Viktoría vissi að hún væri ófrísk ákvað hún að til- kynna fjölskyldunni formlega um væntanlega fæðingu frum- burðarins. Þar sem foreldrar hennar og hluti af systkina- hópnum bjó úti á landi var ákveðið að fara sérferð þann 17. júní og segja fréttirnar. Guðlín ákvað að fara með og hvorug vissi að hin væri ófrísk. Þegar til foreldranna var kom- ið tilkynnti Viktoría að hún ætti von á barni sem væri væntanlegt í byrjun febrúar. Öll fjölskyldan varð að vonum ánægð með fréttina. Eftir smástund tilkynnti Guðlín að hún þyrfti líka að segja þeim fréttir; hún væri ófrísk og ætti líka von á sér í febrúar. Fjöl- skyldan tók ekki mark á henni og var þess fullviss að hún væri að grínast. Guðlín reyndi að telja fjöl- skyldunni trú um að hún ætti raunverulega von á barni. Það tók hana smá stund að sann- færa sína nánustu um að henni væri alvara. Meðgangan gekk eðlilega fyrir sig hjá þeim báð- um. Vatnið fór að loknu símtali Að morgni 7. febrúar missti Viktoría vatnið og fór upp á fæðingardeild. Stuttu eftir að hún var komin þangað var hringt til Guðlínar og henni tjáðar fréttirnar. Hún hafði ekki fundið fyrir neinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.