Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 59

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 59
því ljónslegt þar sem jarðlitir og sólin er í hásæti. Ekki er óalgengt að sjá Ljón kúra framan við eld í arni sem það hefur helst sjálft hlaðið úr Drápuhlíðargrjóti eða ein- hverju hliðstæðu. Híbýli Ljónsins eru rúmgóð og björt, þó vill það hafa skot útaf fyrir sig þar sem það getur brýnt klærnar og.snyrt þófana. Ljón- ið er listrænt og menningar- lega sinnað, það sækir í spennu og velur því spilavíti, kvikmyndir og leikhús til af- þreyingar og til að létta á spennunni. Það velur útskorna muni, raunsæislegar högg- myndir og uppstoppað dýr er oft nálægt. Veiðihús Jóhann- esar Jósepssonar á Hvítár- bökkum er gott dæmi um mann sem verið hefur dæmi- gert Ljón. vextinum og getur farið út í oflæti og þráhyggju, fái Ljónið litla ekki stuðning og leiðandi hönd gegnum æskuna. Foreldrar og börn Þú færð ekki betri móð- ur en konu sem er Ljón, hún mun bera þig á gull- stóli um heiminn og sýna þér allt það stórfenglega sem maður og náttúra hafa skapað, hún fræðir þig um allt milli himins og jarðar á skemmtilegan en ákveðinn hátt. Sé faðir þinn ljón er þessu líkt farið nema hvað hann er kröfuharðari og óþol- inmóðari en Ljónamamman. Bæði gera þó miklar kröfur til barna sinna og vilja sjá þau ganga menntaveginn og stefna hátt. Miklar kröfur geta haft öfug áhrif svo Ljónin mættu athuga sinn gang í þeim efn- um. Ljónsunginn er snemma horfinn úr vöggunni og farinn að kanna heiminn, eldhús- skápar verða að ævintýralönd- um og pottar ná fram ótrúlega mögnuðum þrumugný þegar barist er gegnum frumskóginn og barist við allskyns forynjur. Leikurinn heldur áfram í upp- Ytri áhrif Ljónið er ábúðarmikið, kröftugt og öruggt í fram- göngu sinni og samskiptum við aðra. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ýmsar ytri að- stæður svo sem fæðingarstað- ur, uppeldi og áföll í lífinu geta gert það að erfiðum ein- staklingi, því þrátt fyrir ákveð- ið ytra yfirbragð er það við- kvæmt og þarfnast mikillar ástúðar og hlýju. Fái það þessu ekki fullnægt getur það orðið að fruntamenni, fallið í fen deyfilyfja eða orðið annarri fíkn að bráð, svo sem spilafíkn. Ljón sem lenda í þessu geta þó náð sér nokkuð vel á strik vegna innbyggðs „ég get“ orkuvita og þeim tekst að svamla gegn- um lífið. Það er þó Tvenn öfl inætast í Ijón- inu. Við það skapast full- komið jafn- vægi og friður. ekk- ert líf og ekki Ljóni sæmandi. Þessi duldi veikleiki Ljóna kemur einnig fram í örlæti þeirra og gjafmildi, þau mega ekkert aumt sjá og gefa sína síðustu krónu til að sjá minni máttar ná sér á strik Enginn stenst Ljón í veiðihug, það er mikil kynvera og ólofað Ljón sækir í fjölbreytt ástalíf. Þessu linnir nú og Ljónin ráð- setja sig eitt af öðru, óbundin sambönd tengd viðskiptum og atvinnu verða naglfest og Ljónið mun kemba hærurnar með þeim hinum sömu. Ef eitt- hvað er alvara, þá er það ákvörðun Ljóns og það er trútt sínum. Nú er tími uppgjöra og Ljónin ættu að setja upp rós- bleik gleraugu til að skanna völlinn og sjá raunveruleikann í réttu ljósi, þá greinast úlfarnir frá lömbunum og hlutirnir taka nýja stefnu. Ljón sem hafa búið í risjóttri sambúð taka sig á og leysa ýmsa hnúta, það verður erfitt og Ljónunum finnst þeim stillt upp við vegg en laun erfiðisins er ham- ingja. Þá verða Ljón al- mennt mikið á ferð- inni, að flytja eða mála með nýjum litum og raða innan- stokks- munum upp á nýtt. Ferðir verða farnar til fram- andi staða, hvort sem er á Is- Iandi eða í útlöndum og Ljón mun finna forna gröf. Júní- mánuður hefur verið óvenju annasamur og boð borist víða að um að mæta í veislur, á sam- komur eða fundi. Þarna hefur Ljóninu gefist kjörið færi á að treysta sambönd sín til fram- tíðar. Og furðulegt nokk, því meira sem Ljónið gefur af sér, því meira fær það. Júlí og ágúst verða ábatasamir og gleymd fjárfesting kemur út með gróða. í starfi verður upp- sveifla hjá Ljóninu en þar sem annarsstaðar þarf að gæta var- úðar, Ljón sem stígur á þyrna getur farið illa út úr því. Frá september og til aldamóta er mikilvægt að skoða vel alla samninga sem gerðir eru, lesa vel öll skjöl og kanna lög og reglur út í hörgul áður en klónni er dyfið í blek og skrif- að undir. Sumar, haust og vetur 1999 Árið er ár óvæntra breyt- inga og skyndi- legra boðafalla. Samantekt Ofantaldir eiginleikar eiga við hið dæmigerða Ljón en uppeldi og önnur ytri áhrif geta breytt þessari mynd mjög enda eru ekki allir steyptir í sama mót. Þá skipta aðrir þættir máli svo sem fæðingar- stund og lega plánetna á þá. Hver þeirra er rísandi, hvar tunglið situr og svo fram- v vegis. Grunnurinn stendur þó alltaf óhaggaður og á hon- um má ala upp Ljón til mikilla verka. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.