Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 32
Texti: Hrund Hauksdóttir Ertu að fara að kaupa þér rúm? Góður nætursvefn er okkur nauðsynlegur til að halda góðri heilsu og þvi skyldi vanda valið þegar valin er dýna í rúmið. 32 Vikan Hvíld er líkamanum jafn mikilvæg og næring. Því getur dýnan þín skipt sköpum varðandi hversu góðrar hvíldar þú nýtur. Á markaðnum er fjöldinn allur af dýn- um en afar misjafnt er hvers konar dýna hentar hverjum og einum. Því er ráðlegt að kynna sér vel það sem er á boðstólum og fá sem mestar upplýsingar frá seljendum. Of mjúkar eða harðar? Öll þekkjum við þá til- finningu að finnast dýnur vera ýmist of mjúkar eða of harðar og þá ekki hvað síst þegar við dveljum á hótelum eða ekki í okkar eigin rúmi. Það sem hentar einum er kannski ómögulegt fyrir annan enda þarf að taka til- lit til stærðar og þyngdar fólks þegar dýna er valin. Sumir kjósa latex dýnur, aðrir svamp og enn aðrir vilja ekki sofa á öðru en springdýnum. Svampurinn hentar að vísu sumum en rétt er að benda á að hann vill trosna með tímanum. Ef þú kýst að sofa á svamp- dýnu þá borgar sig fyrir þig að skipta um dýnu á nokk- urra ára fresti. Axlir og mjaðmir eru þyngstu punktar líkamans og því skaltu hafa í huga að kaupa dýnu sem gefur eftir á þeirn svæðum. dýnu við sitt hæfi og við að- stoðum hann við valið eftir fremsta megni. Við gerum okkur fyllilega grein fyrir hversu mikilvægt það er að sofa á réttri dýnu og hvetj- um fólk til að prófa sig áfram með mismunandi dýnur. Við leggjum áherslu á að fólk kaupidýnur sem eru frá viður- kenndum framleiðend- um. Við hjá TM erum með mjög vandaðar norskar dýn- ur sem eru með fimm ára heildarábyrgð og fimmtán ára ábyrgð á fjaðrabúnaðn- um. Við erum einungis með 100% bómullaráklæði utan um dýnurnar Rykmaurar lifa ekki í latexi. Bryndís Emilsdóttir er framkvæmdarstjóri hjá TM húsgögnum en þar fást springdýnur frá norska fyrirtækinu Jen- sen. Vikan heimsótti Bryndísi í þeim tilgangi að skoða dýnur og fá hagnýtar upplýsingar um þær. Bryndís segir að fjaðrakerfi dýnanna sé lykil- atriði: „Þegar fólk er að hugsa um að fá sér nýja dýnu er ráðlegt að kynna sér mjög vel það sem er á boðstólum og finna út hvað hentar hverjum líkama. Það er grundvallaratriði að velja sér dýnu með tilliti til hæðar og þyngdar. Eins skyldi leggja höfuðáherslu á að fjaðrabúnaðurinn sé sterkur og góður. Við erum ein- göngu með springdýnur sem eru með góð- um stuðn- ingi fyrir líkamann en gefa mjúklega eftir hjá brjóst- kassa og mjöðmum, þar sem fjaðrakerfið í dýnunum er svæð- isskipt. Viðskipta- vinurinn finnur Rafmagnsstýrðir rúmbotnar eru orðnir mjög vinsælir þar sem hægt er að lyfta bæði höfða- og fót- gafli eftir hentissemi og koma sér virkilega notalega fyrir. Fjar- stýring gerir stilling- arnar einfaldar í með- förum og þráðlausar fjarstýringar eru komnar á markaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.