Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 15
Útlendingar sem
sækja okkur heim
finnst við annað
hvort mjög amerísk
í okkar hárstefnu
eða evrópsk!
Alþjóðlega lín-
an hjá
Intercoiffure
einkennist nú
af léttleika og
fjöðrun.
að það sé ekki allt
í sama lit heldur
leitast við að
skapa andstæður.
Það er mikið not-
ast við vax, gel og
glansefni sem ger-
ir það að verkum
að fólk á mun
auðveldara með
að ráða við hár
sitt en ella og hef-
ur þann mögu-
Á sumrin er algengt
að hárið sé tekið frá
andlitinu og það er
bæði þægilegt og
fallegt, sérstaklega
nú þar sem lítið á að
fara ffyrir því. Annars
er heilmikil breidd í
hártískunni núna.
breidd í hártískunni núna. í
raun og veru er allt í tísku í
dag og fjölbreytnin er mjög
mikil. Hlutverk okkar sem
fagfólks er fyrst og fremst
að skynja þarfir bæði hársins
og viðskiptavinarins. Við
leika að gefa því verulegan
gljáa.
A sumrin er mjög algengt
að hárið sé tekið frá andlit-
inu og það er bæði þægilegt
og smart, sérstaklega nú þar
sem lítið á að fara fyrir hár-
inu. Annars er heilmikil
Stutt hár má
greiða á
marga vegu.
Það tilheyrir
sumrinu að
greiða hárið
frá andlitinu.
Helga Guðrún John- r———
son er með nijög gott
hár frá náttúrunnar
licndi og þarf lítið að
eiga við það. Hún - "'H
segist kunna best við
klippingar sem gera
það að vcrkum að
það þarf mjiig lítið
að hafa fyrir hárinu.
„Eg tel mig liara
góða ef ég man eftir Æ
að liregða greiðu í IHL
hárið á mér!“ segir flHEajk
Ilelga hlæjandi. \
„Hárið á mér er BBBiÍteVMfe \_______,, Jfl|
mjiig liðráðanlegl og f|__________________________________
satt best að segja
spái ég óskiip lítið í það.“ Svavar Örn hárgreiðsliimaðiir á
Salon VEH segir að Helga Guðrún sé meii sérstaklega gott
hár: „Að mínu mati þarf hún enga sérstaka hármeðferð.
Nokkrar strípur og lueringarskol nægja henni. Hclga hefur
m.jiig gott hár og svo er hún algjör „bjútí-holla“!
aðstoðum síðan viðskipta-
vini okkar eftir fremsta
megni hvað varðar umhirðu
hársins. Það er mjög mikil-
vægt að gera sér grein fyrir
því að það er ekki bara stfll-
inn á hárinu sem skiptir máli
því heilbrigði og umhirða er
lykilatriði.
Við ráðleggjum fólki ekki
endilega að snöggbreyta um
stfl. Við leggjum frekar til
að fólk velti fyrir sér nýjum
línum og taki hluta af þeim.
Okkar starf er mjög mikil-
vægt að þessu leyti og við
veitum ráðgjöf varðandi það
sem er að gerast í hárstíl og
meðferð hverju sinni. Það er
höfuðmálið hjá okkur fag-
fólkinu að bæta ímynd og
hár viðskiptavinarins.“
Það er ekki eingöngu í sólarlandaferðum sem við
þurfum að verja hárið. Sólin á íslandi er mjög
ágeng og við þurfum jafnmikla vörn hér heima.
Tilvalið er að bera djúpnæringu í hárið, greiða það
aftur og hafa hana í hárinu allan daginn. Þá er
hárið vel varið fyrir geislum sólarinnar og svo-
leiðis blautgreiðsla er alltaf hugguleg.
Vikfin 15
Texti: Hrund Hauksdóttir