Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 33
sem má þvo á 60 gráðum. Allar dýnurnar eru úr latexi en rykmaurar geta ekki lifað í því efni og því er þetta heilsuvænn kostur. I dag eru rafmagnsstýrðar dýnur orðnar vinsælar þar sem hægt er að lyfta bæði höfða- og fótgafli eftir hent- semi. Við bjóðum upp á slíkar dýnur með bæði venjulegri fjarstýringu og þráðlausri og einnig hægt er að fá dýnu sem gefur nudd. Varist einnota dýnur! Ragnar Björnsson ehf í Hafnarfirði var stofnað 1943 og hefur verið í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna. Fyrirtækið er í alþjóðasamtökunum ISPA (International Sleep Prod- ucts Association) sem eru gæðasamtök sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun springdýna. Ragnar segir að það sé engin trygging fyrir fyrsta flokks vöru þótt rúm sé auglýst sem það besta í heimi nema viðkomandi sé meðlim- ur sé meðlimur í ISPA. Innan samtakanna starfa tvær deildir sem hafa eftirlit annars vegar með hráefni og hins vegar sjálfri framleiðslunni. Ragn- ar fer að jafnaði einu sinni á ári á sýningar hjá ISPA í Bandaríkjunum og ráðlegg- ur fólki sem er í þeim hug- leiðingum að kaupa sér rúm að kynna sér hvort fyrirtæk- ið sé meðlimur samtakanna, því það tryggi gæði dýnunn- ar. Ragnar hefur verið að framleiða dýnur frá árinu 1951 og hefur því sannarlega ómetanlega reynslu og þekkingu í farteskinu: „All- ar dýnur hjá mér eru spring- dýnur og framleiðslan er ís- lensk frá grunni. Við gerum allan bæ. Ég vil leggja höfuðá- herslu á að fólk kaupi sér dýnur í samráði við fagmenn og bendi á það að þeir sem standa að innflutningi dýna eru fyrst og fremst kaup- menn en ekki fagmenn. Fólki er líka umhugað að rúmin séu umbúin með fal- legum og góðum sængur- fatnaði. Þrátt fyrir að við framleiðum margvíslegar stærðir og gerðir af rúmum þá er ekki vandkvæðum bundið að finna lök og ann- að tilheyrandi sem passar rúmunum okkar. Við bend- um oftast viðskiptavinum okkar á Verið á Njálsgötu en þær veita frábæra þjón- ustu sem ég tel mikilvæga til að rúmið verði fallega búið vönduðum rúmfatnaði. Þar er mjög gott úrval sem er nauðsynlegt því rúm eru aðal hvíldarstaður mann- fólksins og okkur líður lang- best á góðum dýnum með vönduðum og fallegum sængurfatnaði." með réttum stífleika því það er mjög misjafnt hvað hæfir hverj- um og einum. Endingartíminn á á dýnum okkar er tólf til sextán ár. Ef þeim er reglulega snúið við endast þær mun lengur og fjaðrirn- ar í dýnunum laga sig aftur og aftur að líkamslagi við- komandi. Ef ekki er hægt að snúa dýnunni við, þá er ekki lengur um dýnu að ræða heldur einfaldlega svokall- aðan „dívan“ en eins og all- ir vita er dívan alls ekki það sama og rúm. Slíkir dívanar eru nú seldir sem rúm út um dýnurnar langoftast eftir pöntun og erum því mjög ólík fjöldaframleiðslufyrir tækjum sem eru í yfirgnæí andi meirihluta á markaði um í dag. Fjöldaframleiðs á dýnum er því marki brennd að taka ekki tillit til einstak- lingsþarfa og mér ligg- ur við að segja að þær séu einnota! Hjón skyldu sofa á tveimur dýnum til að fá sem besta hvíld. Ragnar segist leggja áherslu á að hjón kaupi sér tvær dýnur til að hafa í sama rúmi því annars nái þau ekki að hvflast vel: „Ein stök dýna getur aldrei hentað fólki sem sefur saman í rúmi sökum þess hversu misjafn- ar þarfirnar eru. Þess skyldi ávallt gæta að kaupa dýnu Það er engin trygging fyrir fyrsta flokks vöru þótt rúm sé auglýst sem hið besta í heimi. Á bak við gæðin skyldu standa alþjóðleg gæða- samtök eins og ISPA. Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.