Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 56

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 56
' Hér Jial'a MÍIey jilfnar naft iokiim á lilóina- Grœnt og vœnt Björnsdóttir þegar hún hefur komið sér fyrir í garðinum okkar. Skriðsóley er með jarðlæga sprota. Hún skýtur því upp kollinum úti um allt og er svo sannarlega erfið viður- eignar. Það dugar ekkert annað en leita hana uppi, fylgja sprotunum eftir hvert sem þeir hafa skriðið og út- rýma henni í eitt skipti fyrir öll. Sé hún hins vegar land- læg í garði nágrannans og hann ekki sérlega duglegur við að tína hana í burtu get- um við átt í erfiðleikum með að hefta innreið hennar í eigin garð. Brennisóley skríður ekki eins og skriðsóleyjan en hún sáir sér um allt. Hana verður því að elta uppi með öðrum hætti en skriðsóleyjuna. Best er að koma í veg fyrir að hún sái sér með því að klippa af henni blómin áður en fræin myndast en það getur verið seinlegt þar sem mikið er af sóleyjum. í heimagarðinum er það þó tæpast sérlega erfitt. Síðan verður auðvitað að slíta upp nýjar plöntur strax og þær koma í ljós. Báðar þessar sóleyjartegundir eru viljugar Garðeigendur kepp- ast við að fylla garða sína af plönt- um sem eru viljugar að blómstra og bera litrík blóm en um leið vinna þeir mark- visst að því að losa sig við þær plöntur sem viljugastar eru allra hvað blómgun snertir. Þar á ég við fífla og sóleyjar. Þessar tvær tegund- ir flokkast í daglegu tali garðeigendans undir illgresi, Ekki eru þó allir sammála um að svo sé og sumir kalla sóeyjarnar sólblóm okkar íslendinga, en kannski eru það einungis þeir sem ekki þurfa að berjast við þær í skrúðgarðinum. Skriðsóley og brenni- sóley meðal óvina garðeigandans Skriðsóley vex víða og að því er segir í bókinni Is- lenska flóran í litmyndum eftir Ágúst H. Bjarnason þá finnst hún í votlendi og við laugar. Hana er þó ekki hvað síst að finna í ræktaðri jörð og þar með er hún komin á sinn uppáhaldsstað að blómstra og hvað er í rauninni fallegra en að horfa yfir sóleyjarbreiður, að minnst kosti þar sem þær eiga heima, úti í náttúrunni! Eru börnin hætt að búa til fíflafestar? Fíflar eru ekki síður vand- ræðagripir en sóleyjarnar og sannkallað illgresi í grasflöt- 56 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.