Vikan


Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 30
Texti: Hrund Hauksdóttir Þótt þú getir e k k i grennt þig fyrir morgundaginn þ Misstu 5 kíló á einum degi! Þú getur misst fimm kíló fyrir morgundaginn eða litið út eins og það hafi gerst á svo skömmum tíma. Það er mögulegt og felur hvorki i sér skurðaðgerð, strekkingu né fitusog. Ef þú ert að lesa þessa grein núna þá ert þú örugglega ein af þeim sem vilt losna við nokkur aukakíló á svipstundu án þess að svitna í leikfimisal timunum saman eða svelta heilu hungri vik- um saman. Líttu þá á þessar hugmyndir. Réttu fötin, andlitssnyrtingin og hárgreiðslan getur skipt sköpum varðandi útlit þitt og annaðhvort „bætt á þig kílóum“ eða falið þau mjög vel. Þú getur alla vega platað fólkið í kringum þig þótt þú kom- ist líklega aldrei upp með að Ijúga að vigtinni... kjóll virkar grenn- andi og hann má alls ekki vera of víður. Hálsmálið skyldi vera rúnn- að. Svartur litur er auðvitað sá litur sem grennir konur rnest og er mun sterkari leikur en glannaleg tískuföt í skærum litum því slíkur klæðn- aður dregur at- hyglina einmitt að aukakílóunum. Sí- gildur, svartur kjóll er án efa langbesti kostur- inn. Ef kona er ----------- sérlega mikil um magann, þá ætti hún að klæðast dökku frá mitti og niður úr en hafa spennandi liti sem næst andlitinu. Hárgreiðsla Ákveðnar hárgreiðslur eða klippingar láta konur virka þykkari en þær í raun eru. En til eru greiðslur sem gera kraftaverk og „taka nokk- ur kíló af.“ Mikið, úfið hár á feitlaginni konu gerir hana enn þykkari. Sjáið bara Monicu Lewinsky! Pað get- ur verið jafn óviðeigandi að greiða hárið rennislétt með- fram vöngum því það beinir athyglinni að holdmiklu andliti og bústnum kinnum. Þráðbeinn þvertoppur beinir athyglinni að undir- hökunni. Mjúkar línur í klippingu er heppilegasta leiðin og oftast er stutt hár klæðilegra. (Undantekningin hér eru konur með mjög krullað hár; því síðara sem hár | þeirra er, því minni hætta er á að andlit- ið verði of kringlu- leitt). Best er að „ramma inn“ and- litið með mismun- -------1 andi litum strípum í hárinu til að leggja áherslu á ákveðna þætti andlitsins og draga úr öðrum. Andlitssnyrting Snyrtivörur geta gert kraftaverk til að láta minna bera á aukakílóum. Vænleg- ast til árangurs er að leggja áherslu á augu og varir. (Fyrir þær sem vilja ekki áberandi rauðan varalit er tilvalið að nota gloss til að varirnar virðist þykkari). Ef um kringluleitt andlit er að ræða ætti að leitast við að draga athyglina að miðju andlitsins. T.d. er sniðugt að púðra upp við hárlínuna með bronslituðu púðri, allt frá enni og niður fyrir eyrnasnepla. Húðlitaðan kinnalit (eða off-white) Ertu uppblásin? Það gerist stundum þegar blæðingar eru í nánd að þér líður eins og loftbelg. Of mikið af krydduðum mat, áfengir drykkir og margt annað sem okkur finnst syndsamlega gott, getur haft þessi áhrif. Flestir læknar mæla með því að borða lítið af sykri, sterkju og áfengi en allt þetta veldur vökvasöfn- un í líkamanum. Ef þú sleppir alkóhóli sólarhring áður en þú ætl- ar að líta veru- sköpum. Þroti eða bjúgur í andliti lagast oft stórlega með nála- stunguaðferð. Mjög gott er að drekka mikið vatn ef lík- aminn er þrútin og bjúgsöfn- un töluverð. Vatn losar vatn. Ef þú átt merkisdag í vænd- um og vilt vera upp á þitt besta er heillavænlegt að borða ekki eftir klukkan sex og láta ekkert inn fyrir var- irnar nema vatn og mikið af því. Klæðnaður Margar konur standa á því fastar en fótun- um að besti kosturinn til að fela aukakílóin sé að klæðast víðum fötum. Það er þó algjör óþarfi að sveipa sig tjaldi. Ein- faldur, dökk- blár Snyrtivörur geta gert kraftaverk til að láta minna bera á aukakiló- unum. Vænlegast til árangurs er að leggja áherslu á augu og varir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.