Vikan


Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 60
 TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON STÆRRI^^^H STJARNA, MINNI Leikarinn og handritshofuncl urinn Billy Bob Thornton hefur att annrikt ar. Eftir aö liann lilaut óskarsverölaun íyrir handritiö aö Sling Blade hefur lif hans tekiö storum breyting um. Hann skildi viö eiginkon una sem sakaði liann um aö hafa beitt sig andlegu og lík amlegu ofbeldi. Billy Bob var fró ekki óvinsæll meöal stulknanna og er nú trulofaö ur leikkonunni Lauru Dern. At hygli vakti aö eftir þvi sem Billy Bob varö stærri stjarna í r varö frægur var hann með svolitla ístru en skyndilega var hann orðinn sjúklega mjór. Leikarinn segist hafa verið meö anorexlu. Hann fór í megrun fyrir myndina Pushing Tin og léttist um 25 kíló, var 94 þegar best lét en var síðan kominn niöur í 69 kiló. „Ég geröi þetta af ásettu ráöi en um tima var þetta orðið sál fræðilegt vandamál. Ég var meö anorexiu,'1 sagöi Billy Bob í blaöaviðtali. Hann segist ekki hafa viðurkennt fyrir Dern aö liann ætti viö vanda mál að stríða. Nú er strákur inn búinn aö ná sér og er kominn aftur upp i 80 kiló. Afmælisbörn vikunnar 2. ágúst: Edward Furlong (1977), Mary-Louise Parker (1964), Wes Craven (1939) 1 Peter OToole (1932) 3. ágúst: Martin Sheen (1940) 4. ágúst: Billy Bob Thornton (1955) 5. ágúst: Patrick Ewing (1962) LoniAnderson (1946)6. ágúst: Geri Halliwell (1972), Michelle Yeoh (1962), Barbara Windsor (1937) 7. ágúst: Charlize Theron (1975), David Duchovny (1960) 8. ágúst: Keith Carradine (1949), Dustin Hoffman (1937) Ljóskan Charlize Theron er ein sú heitasta í Hollywood í dag. Hún vakti fyrst athygli í myndinni 2 Days in the Valley en hef- ur síðan fengið nokkur bitastæð hlutverk, m.a. í Trail and Error, The Devil's Advocate, Celebrity og ævintýramyndinni Mighty Joe Young. Nú er hún aö leika á móti Ben Affleck og Gary Sinise í myndinni Reindeer Games og hefur nýlokiö við að leika á móti Johnny Depp í myndinni The Astronaut's Wife. Theron var fyrirsæta áður en hún lagði leiklistina fyrir sig. Hún var „uppgötvuð“ sem leikkona eftir að umboðsmaðurinn John Crosby sá hana rífast við bankastarfsmann. Hann spuröi hvort hún hefði áhuga á að gerast leikkona og lét hana hafa nafnspjaldið sitt. Loni Anderson vcrður 53 ára ÉAí liinn 5. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.