Vikan


Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 53
MAIUIMAN Gamlar snyrtivörur geta beinlínis verið varasamar. Hentu gömlum varalitum, öllum augnháralitum, farða, augnskuggum og kremum sem orðin eru meira en tveggja ára gömul. Gamlar snyrtivörur geta haft mjög slæm áhrif á húðina. Lyf á aldrei að geyma fram yfir síðasta mögulegan notkunardag, skilið þeim í apótekið,- ekki henda hættulegum lyfjum í ruslið. ingarinnar sem það veitir þér að losa þig við allt draslið. hendj. Hentu strax gömlum leiðakortum og auglýsinga- bæklingum eftir notkun. Ef fötin passa þér ekki lengur, eru komin úr tísku eða orðin slitin skaltu henda þeim. Sumt getur þú e.t.v. gefið til góðgerðarstarfsemi, en geymdu fötin ekki enda- laust ef þig grunar að þú komir því aldrei í verk. Ekkisanka að þér eldhúsáhöldum sem þú aldrei notar. Ef þau hafa verið dýr skaltu reyna að selja þau eða gefa einhverjum sem gæti notað þau. Athugaðu hvort þú þekkir einhvern sem er að byrja að búa, þá vantar ýmislegt sem gott væri að þurfa ekki að kaupa. Vertu hörð af þér og farðu í gegnunr geymsluna og gömlu blaðabunkana. Hentu öllu þessu dóti sem þú ert búin að geyma svo og svo lengi til þess að... Já,- til hvers? Ef þú hefur ekki notað eitthvað í tvö ár eða lengur er það hvort sem ekki ofar- lega á vinsældalist- l' anum og þú munt ekki sakna þess þótt það hverfi! ý) Njóttu frelsistilfinn- Farðu í Sorpu! Lyf og snyrtivörur Fatnaður Eldhúsáhöld Það hefur ótrúlega mikil áhrif líðan þína hvernig um- horfs er í kringum Þig- Snyrtu í kringum þig og þér mun líða miklu betur. Pappír Hafðu ruslakörfu nálægt póstlúgunni. Hentu strax því sem þú veist að þú munir ekki lesa. Lestu hitt strax, það tekur þig ekki langan tíma. Hentu síðan því sem þú þarft ekki að geyma. Bækur Hentu bókunum sem þú ert búin að lesa og veist að þú munir aldrei lesa aftur. Þú getur líka gefið þær á sjúkrahús eða aðrar stofnan- ir sem taka þeim fegins- Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.