Vikan


Vikan - 30.07.1999, Síða 53

Vikan - 30.07.1999, Síða 53
MAIUIMAN Gamlar snyrtivörur geta beinlínis verið varasamar. Hentu gömlum varalitum, öllum augnháralitum, farða, augnskuggum og kremum sem orðin eru meira en tveggja ára gömul. Gamlar snyrtivörur geta haft mjög slæm áhrif á húðina. Lyf á aldrei að geyma fram yfir síðasta mögulegan notkunardag, skilið þeim í apótekið,- ekki henda hættulegum lyfjum í ruslið. ingarinnar sem það veitir þér að losa þig við allt draslið. hendj. Hentu strax gömlum leiðakortum og auglýsinga- bæklingum eftir notkun. Ef fötin passa þér ekki lengur, eru komin úr tísku eða orðin slitin skaltu henda þeim. Sumt getur þú e.t.v. gefið til góðgerðarstarfsemi, en geymdu fötin ekki enda- laust ef þig grunar að þú komir því aldrei í verk. Ekkisanka að þér eldhúsáhöldum sem þú aldrei notar. Ef þau hafa verið dýr skaltu reyna að selja þau eða gefa einhverjum sem gæti notað þau. Athugaðu hvort þú þekkir einhvern sem er að byrja að búa, þá vantar ýmislegt sem gott væri að þurfa ekki að kaupa. Vertu hörð af þér og farðu í gegnunr geymsluna og gömlu blaðabunkana. Hentu öllu þessu dóti sem þú ert búin að geyma svo og svo lengi til þess að... Já,- til hvers? Ef þú hefur ekki notað eitthvað í tvö ár eða lengur er það hvort sem ekki ofar- lega á vinsældalist- l' anum og þú munt ekki sakna þess þótt það hverfi! ý) Njóttu frelsistilfinn- Farðu í Sorpu! Lyf og snyrtivörur Fatnaður Eldhúsáhöld Það hefur ótrúlega mikil áhrif líðan þína hvernig um- horfs er í kringum Þig- Snyrtu í kringum þig og þér mun líða miklu betur. Pappír Hafðu ruslakörfu nálægt póstlúgunni. Hentu strax því sem þú veist að þú munir ekki lesa. Lestu hitt strax, það tekur þig ekki langan tíma. Hentu síðan því sem þú þarft ekki að geyma. Bækur Hentu bókunum sem þú ert búin að lesa og veist að þú munir aldrei lesa aftur. Þú getur líka gefið þær á sjúkrahús eða aðrar stofnan- ir sem taka þeim fegins- Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.