Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 38
3 msk. rauð eða gul
papríkka
2 msk. steinselja
2-3 tegundir af ostum, t.d.
piparostur, bóndabrie og
gráðostur (magn eftir
smekk en ágœtis viðmiðun
er 100 g afosti á mann)
2-3 msk. svartar ólífur
500 g rœkjur
Sósa:
1 dl majónes
1/2 dl súrmjólk
3 msk. sítrónusafi
1/2 msk. karrí
1 hvítlauksrif
Sjóðið pastað samkvæmt
leiðbeiningum á pakka. Lát-
ið vatnið renna af. Hellið
síðan köldu vatni yfir pastað
og kælið. Saxið ananassneið-
ar, blaðlauk, paprikku og
steinselju. Skerið osta í ten-
inga.
Blandið saman köldu
pasta, ananas, blaðlauk,
paprikku, steinselju, ostabit-
um, ólífum og rækjum í skál.
Hellið sósunni yfir eða berið
hana sér fram í skál.
Sósa:
Blandið saman majónesi,
súrmjólk, sítrónusafa, karríi
og söxuðu hvítlauksrifi.
Berið réttinn fram með
brauði.
NÓI SÍRÍUS
an, tveggja
hæða konfekt-
kassa frá Nóa-
Síríusi að laun-
um fyrir framlag
sitt.
iciuili
os.
rækju
38 Vikan
Salat:
200 g pasta
(skrúfur, skelj-
ar eða slaufur)
4 ananassneiðar
3 msk. blaðlaukur
Sigrún Guðmundsdóttir
býður Vikulesend-
um upp á uppskrift
af salati með osti og
rækjum sem er afar
gómsætt. Uppskriftin
er fyrir sex manns.
Sigrún fær vegleg-