Vikan


Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 38
3 msk. rauð eða gul papríkka 2 msk. steinselja 2-3 tegundir af ostum, t.d. piparostur, bóndabrie og gráðostur (magn eftir smekk en ágœtis viðmiðun er 100 g afosti á mann) 2-3 msk. svartar ólífur 500 g rœkjur Sósa: 1 dl majónes 1/2 dl súrmjólk 3 msk. sítrónusafi 1/2 msk. karrí 1 hvítlauksrif Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Lát- ið vatnið renna af. Hellið síðan köldu vatni yfir pastað og kælið. Saxið ananassneið- ar, blaðlauk, paprikku og steinselju. Skerið osta í ten- inga. Blandið saman köldu pasta, ananas, blaðlauk, paprikku, steinselju, ostabit- um, ólífum og rækjum í skál. Hellið sósunni yfir eða berið hana sér fram í skál. Sósa: Blandið saman majónesi, súrmjólk, sítrónusafa, karríi og söxuðu hvítlauksrifi. Berið réttinn fram með brauði. NÓI SÍRÍUS an, tveggja hæða konfekt- kassa frá Nóa- Síríusi að laun- um fyrir framlag sitt. iciuili os. rækju 38 Vikan Salat: 200 g pasta (skrúfur, skelj- ar eða slaufur) 4 ananassneiðar 3 msk. blaðlaukur Sigrún Guðmundsdóttir býður Vikulesend- um upp á uppskrift af salati með osti og rækjum sem er afar gómsætt. Uppskriftin er fyrir sex manns. Sigrún fær vegleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.