Vikan


Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 57

Vikan - 17.08.1999, Blaðsíða 57
Vikunnar Þriðji og síðasti hluti Sumarleiks Vikunnar. Það er til mikils að vinna. Taktu þátt í frábærum Sumar- leik Vikunnar og hver veit nema þú hafir heppnina með þér! Kanaríeyjar Gran Canaria er þriöja stærsta eyjan í Kanaríeyjaklasanum. Eyj- an er mörgum (slendingum góð- kunn þar sem sólarþyrstir íslend- ingar hafa heimsótt hana til fjölda ára. Suðlæg lega eyjanna auk Kanaríeyjastraumsins, sem er angi af Golfstraumnum, gera það að verkum að loftslagið er afar þægi- legt árið um kring. Hita- stigið fer sjaldan niður fyrir 20 gráður eða yfir 30 og loftið er frekar þurrt. Menningin erfjöl- breytt enda skipar hafið stóran sess í lífi íbúa eyjarinnar. Enska ströndin á suðurhluta Gran Can- aria er mjög vinsæl. Þar er frískandi hafgola sem heldur hitastiginu þægilegu yfirdaginn.Á kvöldin iðar stöndin af mannlífi. Þar má finna fjölda kaffihúsa, bari og veitingastaði. Enska ströndin hentar bæði ungum sem öldnum því þar er hægt að finna diskótek og skemmti- staði fyrir fólk á öllum aldri. Á Ensku ströndinni má sjá verslanir hvert sem litið er og víða eru verslunarmiðstöðvar. Prúttið er verslunarmáti inn- fæddra og því getur verið skemmtilegt að prófa að prútta hjá götusölum. Fráflugvellinum og yfirá Ensku ströndina er tæplega hálf- tíma akstur en svo tekur ekki nema fimm mínútur að aka niður á Maspaloms-svæðið sem er sambyggt Ensku ströndinni að vestanverðu. Þar eru garðar með lágreistum smáhúsaþyrþingum og sundlaugum. Á þessu svæði er minni ys og þys en á Ensku ströndinni og því upplagt fyrir þá sem vilja vera í algjöru næði að dvelja á þessu svæði. Samgöngur yfir á Ensku ströndina eru greiðar með leigubílum og stræt- isvögnum. Það er óþarfi að láta sér leiðast á Gran Canaria. Fyrir börnin eru margir skemmtilegir staðir. Þar má helst nefna Sioux- city sem er eftirlíking af vilta vestrinu. Þar takast á indíánar og kúrekar innan um dansmeyjar og veitingastaði. Vatnsrennibrautar- garðarnir Ocean Park og Aqua Sur eru frábær skemmtun og svo má finna stóran Tívolígarð sem ber heitið Tivoli holiday world. Golfáhugamenn geta svo sannarlega sinnt áhugamáli sínu í sólinni. Golfvöllurinn Camopo de golf er örstutt frá öll- um gististöðum Úrvals- Útsýnar. Verðlaunahafinn í Sumarleik Vikunnar og Úrvals-Útsýnar hlýtur að launum ferð fyrirtvo og hótelgistingu á Las Camelias. Hótelið er vel stað- sett íbúðarhótel á Ensku strönd- inni, nánar tiltekið við Tirajan- breiðgötuna sem er ein fjölfarn- asta gata strandarinnar. Einungis eru 800 m að ströndinni og ör- stutt að skreppa í verslunarmið- stöðvar. Til að eiga möguleika á Kanarí- eyjaferð er nauðsynlegt að lesa textann vel, svara spurningunum og senda svörin til okkar fyrir 30. ágúst nk. Sendið þau til Vikunnar merkt: Vikan - Sumarleikur Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykjavik. 1 Hvað licitir þriðja stærsta eyjan í Kanaríeyjakiasan- um? ZHvaða stóri golfvöllur er örstutt frá ölliini gisti- stöðuni Urvals-Útsýnar? OHvað heitir ein fjölfarn- asta breiðgatan á Ensku ströndinni? ÚRVAHÍTSÝN Vikan 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.