Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 24
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Baldur Bragason Líney Sveinsdóttir ásamt Sveini syni sínum sem er á öðru ári. Hann hefur hjálpað móður sinni með því að sofa á daginn á meðan systir hans er á leik- skólanum. Þá hefur mamma notað tímann og föndrað. Dúkkur og dýr setja sterkan svip á heimiliÖ Heimavinnandi húsmæður eiga yfirleitt fullt í fangi með hin hefðbundnu heimilisstörf. Sumar þeirra virðast þó alltaf finna einhverja lausa stund til að sinna áhugamáli sínu. Líney Sveinsdóttir er ein þeirra. Hún er fjölhæf föndurkona sem sagar og saumar út og býr til fallega keramik muni. Fönduráhuginn vaknaði fyrir nokkrum árum þegar Líney byrjaði að vinna með trölladeig. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan því heimili Líneyjar og fjöl- skyldu hennar lítur út eins og fegursta listagallerí þrátt fyrir að tvö lítil börn búi þar. Munirnir eru vandvirknis- lega unnir og greinilegt að föndurkonan leggur mikinn Trémunirnir gefa skemmtilegan blæ á heimili Líneyjar. Upphaflega keypti hún útsagaða muni í föndurverslunum en inálaði og skreytti þá sjálf. Hún var svo heppin að nágrannakona hennar keypti stingsög sem Líney fékk að nota og þar með fór boltinn að rúlla. Trédúkkur leynast víða bæði á veggjum og borð- uin. Líney hefur líka verið dugleg að stensla hlutina sem hún málar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.