Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 52
Eftir aö ráðgjafar og
starfsmannastjórar hafa fariö
yfir umsóknir er nœsta skref
að kalla þá í viðtal sem
koma til greina. Til að eiga
meiri möguleika að loknu
viðtali,er ágœtt að hafa þetta
hugfast:
• Reyndu að afla þér upplýs-
inga um viðkomandi fyrir-
tæki. Hversu margir vinna
þar og af hverju er verið að
ráða nýjan starfsmann í
starfið. Þú gætir komið
skemmtilega á óvart með
því að vera með þessa hluti
á hreinu.
• Vertu stundvís.
• Taktu með aukaeintak af
ferilsskráinni sem þú sendir
með umsókinni. Eins er
ágætt að koma með frumrit
af prófskírteini og önnur
plögg sem kann að verða
óskað eftir í viðtali.
• Hugaðu að klæðnaði þínum
og útliti. Miðaðu klæðnað-
inn við umhverfið sem þú
ert að sækjast eftir að kom-
ast í. Gættu þess að andlits-
málningin sé hófleg og ilm-
vatnið mátulega mikið.
Reyndu að haga klæðnaði
og útliti þannig að þér líði
vel.
• Mundu að sá sem er að
taka viðtal við þig fylgist
vel með líkamstjáningu
þinni. Reyndu að leyna
óörygginu og vertu eðli-
leg(ur) í fasi.
• Búðu þig undir að fá per-
sónulegar spurningar á
borð við spurningar um
kosti þína og galla. Eins
máttu búast við að fá
spurningar úr ferilsskránni
og hvers vegna þú hafir
gert þetta og hitt. Undir-
búðu sjálfa þig í huganum
áður en þú ferð í viðtalið.
Yfirleitt eru margir kallaðir
í viðtal á ráðningarstofur og
síðan eru nokkrir sem komast
í viðtal í viðkomandi fyrirtæki.
Að komast í viðtal er ákveð-
inn sigur og því þýðir ekki að
missa sjálfstraustið þótt þú
fáir ekki starfið. Það er ekkert
annað að gera en að reyna aft-
ur og hugsa með sér að það
hafi verið tap fyrir atvinnurek-
andann að missa þig. Næst
þegar þú sækir um drauma-
starfið býrðu yfir mikilvægri
reynslu og ert ennþá sterkari
fyrir vikið. Mundu að þú
kemst langt með viljann að
vopni.
Ertu í draumastarfinu?
Oft verðum við
hundleið á starf-
inu okkar. Sumir
einungis tíma-
bundið en aðrir
eru einfaldlega í
röngu starfi og
geta gert svo
miklu betur undir
öðrum kringum-
stæðum. Banda-
ríski sálfræðing-
urinn Ben Willams
sem hefur sérhæft
sig vinnumark-
aðsfræðum, vill
meina að eftirfar-
andi próf geti
hjálpað þér að sjá
hvort þú sért þeg-
ar í rétta starfinu.
það
C) nei
Andinn á vinnu-
staðnum hvetur mig
áfram og gefur mér
innblástur
a) já
b) stundum
C) nei
Ég eyði stórum hluta
dagsins í dagdrauma
a) já
b) stundum
C) nei
Mér finnst frábœrt
að taka þátt í krefj-
andi verkefnum
a)já
Ég legg hart að mér
til aö fá stööuhœkk-
un
a) já
b) stundum
C) nei
Peningar eru eina
ástœðan fyrirþví að
ég sinni starfi mínu
a) já
b) ég veit það ekki
C) nei
Yfirmaður minn
hvetur mig áfram
a) já
b) stundum
C) nei
Maður þarf að vinna
og sumir vilja kalla
það á íslensku. Gættu
þess að vinnan taki
ekki völdin og þú
gleymir að finna
hamingjuna annars
staðar. Finndu jafn-
vægi á milli vinnunar
og einkalífsins.
b - í flestum
svörum
Eins og með mörg
okkar átt þú bæði
góða daga og slæma.
Þér líkar ágætlega í
vinnunni en þú hefðir
ekkert á móti því að
fá ný atvinnutæki-
færi. Þú gætir reynt
að fara á námskeið
Ég Ufi fyrir vinnuna b) stundum starf sitt af alúð sem tengist starfi
C) nei a)já, mér finnst það þínu. Á þann hátt til-
a)já Ég get alltaf fundið b) ég veit það ekki einkar þú þér nýja
b) stundum finnst C) nei, ekki að mínu þekkingu og getur
mér það heftarann á skrif- mati sýnt atvinnurekanda
C) nei borðinu mínu þínurn fram á hæfni
Ég vinn til að geta a)já Ég hcetti að hugsa þína. Möguleikarnir
b) stundum um vinnuna þegar ég á stöðuhækkun gætu
lifað C) nei kem heini margfaldast.
a)já a)já
b) stundum finnst Klukkan á skrif- b) stundum c - í flestum
mér það borðinu mínu er C) nei svörum
C) nei mikilvœgast hlutur- Niðurstöður Er ekki tímabært að
inn á því skipta um vinnu? Þú
Núverandi starf fœr- a)já ert greinilega að
ir mér hamingju b) stundum a - í flestum grotna niður í núver-
a)já C) nei svörum andi starfi. Spurðu
b) stundum Ef þú hefur svarað sjálfa þig a.m.k. 10
C) nei Ef ég fœri úr núver- ,já, í flestum tilfellum sinnum hvað þig
Ég get alveg hugsað andi starfi myndi ég ertu ánægð(ur) í langar mest af öllu að
sakna starfsfélag- starfi. Það fullnægir starfa við. í svörun-
mér að vera í núver- anna kröfum þínu og hæfir um sérðu í hvaða átt
andi starfi eftir þrjú a)já þér vel. Þú ert sú hugurinn leitar og því
á r b) einhverra þeirra manngerð sem getur væri gott að taka
a)já C) nei orðið „workaholic" næsta skref íþá átt.
b) stundum get ég eða vinnufíkill eins
52 Vikan