Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 26
Skemmdir í húð af völdu Þarftai ao lífá með afleiðingar þeirra? Þaratöflur eru ekki síður vel þekktar og notaðar af mörgum, þær ásamt C- vítamíni og sinki ættu að hafa svipuð áhrif og full ástæða fyrir íslenskar konur að huga að því. Ekki er síðra að tyggja söl sem auk þess eru joðrík en joð eykur stinnleika húðarinnar og dregur úr líkum á bólu- myndun. umarið er nýlið- ið og flestir hafa legið í sólinni eins og þeir hafa lifandi getað. Margir brugðu sér til útlanda og flatmög- uðu í sandinum á ströndinni. Ánægjulegri leið til að njóta lífsins er vandfundin en allt hefur sína annmarka. Það er staðreynd að 80% af aug- ljósum merkjum um öldrun húðarinnar eru tilkomin vegna sólarinnar. Því lengri tíma sem þú eyðir í sólinni því meiri verða skemmdirn- ar. Húðsjúkdómalæknar eru sammála um að helsta vörn gegn frekari skaða sé að nota sólarvörn. Sandur og sjór þurrka húðina sömu- leiðis en í dag er engin ástæða til að sætta sig við orðinn hlut og gretta sig framan í spegilinn á morgn- anna. Þú getur gert ýmislegt til að draga úr þeim skaða sem þegar hefur orðið. Framfarir í framleiðslu húðkrema sem draga úr öldrunareinkennum hafa verið gífurlegar á undan- förnurn árum. Flest húð- krem eru hlaðin vítamínum, ýmsum mótefnum gegn eitr- unaráhrifum og AHA ávaxtasýrum og þessar vör- ur virka, það er engin spurn- ing. Þær virka hins vegar að- eins utanfrá og ná aðeins niður í ysta lag húðarinnar. Hættan er þess vegna sú að um leið og hætt er að nota kremið komi hrukkurnar fljótlega aftur í ljós. Augu margra hafa því að undanförnu beinst að því hvernig vinna má innan frá. Sænskir vísindamenn telja sig vera búna að finna fæðu- bótarefni sem vinnur gegn öldrunareinkennum húðar- innar, það hefur hlotið nafn- ið Imedeen og er unnið úr ýmsum sjávarlífverum, C- vítamínbætt og ríkt af sinki. Þessi tilteknu efni auka X r hæfni húðarinnar til að binda raka og draga þvf úr hrukkumyndun. Að auki hverfa ýmsar fínar línur sem þegar hafa gert vart við sig og húðin verður stinnari, þéttari og ferskari í útliti. Þetta kemur ekki í veg fyrir að hrukkur myndist en þær koma ekki eins hratt í ljós og verða ekki eins áberandi. 26 Vikan Góð ráð til a verndar huðinni • Sólin er sterkust á tímabilinu frá ellefu á morgnanna til tvö eftir hádegi. Forðastu sól- böð eða notaðu sterk- ari sólarvörn en ella sértu úti í sól á því tímabili. • Tyggðu söl og taktu þaratöflur. Ymis efni í sjávarlífverum binda raka í húðinni og hægja á hrukkumynd- un. • C-vítamín og steinefn- ið sink eru vinir húðar- innar. • Því lengri tíma sem þú eyðir í sól því meira eyðist upp af kollageni og elastíni í húð þinni. Takmarkaðu sólböð og notaðu helst ekki sólbekki, notaðu held- ur krem sem gera þig brúna án sólar til að halda við litnum sem þú tókst í sumar. • Fæðubótarefnið Imedeen er sérhannað til að bæta útlit húðar- innar. Imedeen er selt í Heilsuhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.