Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 25

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 25
Keramíkmunirnir eru mjög fallegir. Líney fór á stutt nám- skeið í leirmótun þar sem hún fékk aðgang að vinnustofu og brennsluofni. Hún heillaðist fljótt af leirn- um og bjó til fjölda muna. Hún var reyndar svo örlát um síðustu jól að hún gaf stóran hluta þeirra í jólagjafir en á myndinni má sjá þá muni sem hún á eftir. metnað í vinnu sína. Að sögn Líneyjar hefur fönduráhuginn aukist smám saman. Upphaflega byrjaði hún að vinna með trölladeig og fannst það mjög skemmtilegt. Eftir að hafa eytt tíma í það langaði hana að prófa eitthvað nýtt og fór að hanna alls kyns kransa. Þurrkaðir ávextir og mosi voru meðal hráefnisins í kransagerðinni. Hún fann hvernig áhuginn jókst smám saman og síðan fór hún að prófa sig áfram Htrn soIa i cV¥i iv.o un-lorMijc/j wrnmmmmmmmm AtCJÖj? ewö/Li , í sambland við sígilt yfir- bragð húsgagnanna. Líney hefur verið heimavinnandi í rúmt ár og því notið þess að nostra við heimilið með föndrinu. Nú er því tímabili lokið því framundan er strangt nám í viðskiptafræði Síðastliðið haust eignaðist Líney sína fyrstu saumavél. Stuttu seinna fór hún að sauma alls kyns dýr og dúkkur með ýmislegt. Útkoman varð hlýtt og notalegt heim- ili með „country" yfirbragði í Háskólanum. Líney sér því ekki fram á að eiga margar lausar stundir í föndur á með vinkonu sinni sem er líka mikil föndurkona. Heimilið líkist helst dýragarði því þar má finna mikið af fallegum tuskudýrum sem vekja lukku. Þar á meðal eru hænur, kýr og froskar, svo lítið eitt sé nefnt. næstu misserum. Hvað sem því líður þá er óhætt að full- yrða að fallegt heimilið beri vitni um hagleik húsmóður- innar. Veggirnir skarta ótrúlega fjölbreyttum skrautmunum sem eiga það sameignlegt að vera handunnir. Kransinn lengst til vinstri á myndinni er að mestu leyti unn- inn úr þurrkuðum ávöxtum. Dúkkurnar á hillunni eru allar eftir húsmóðurina en veggteppið er brúðargjöf frá vinkonu Líneyjar. Dúkkurnar og dýrin eru öll í fallegum fötum og vinnan á bak við fatnaðinn er gífurlega mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.