Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 21

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 21
Texti: Jóhanna Hardardóttir ar hjartaáfall án viðvörun- ar en karlar og eru óljós einkenni sennilegasta skýringin á því. Þess má einnig geta að konur hafa þrengri æðar en karlar og það er ein af skýringum. Konur sem komnar eru af barn- eignaraldri eru í meiri hættu en yngri konur vegna skorts á östrogenhorm- jafnframt svima og niður- gang. Þessi einkenni er auðvelt að greina sem brjóst- sviða, streitu og þreytu á háu stigi. Það er einnig stað- reynd að konur fá oft- þitt í hættu Breskur hjartasér- fræðingur, Dr. Rosmary Leon- ard hefur vakið máls á því að konur séu f auknum mæli að verða fórnarlömb hjarta- sjúkdóma. Margar þeirra kvenna sem deyja árlega af völdum hjartasjúk- dóma hafa aldrei greinst með sjúk- dóminn, en hefði hann greinst í tæka tíð væru margar þessara kvenna á lífi. Hjartasjúkdómar eru oft lúmskir og því miður eru þeir oft rangt greindir í konum. Það hefur sýnt sig að konur sýna í mörgum tilfellum önnur ein- kenni við hjartasjúkdómum en karlar. Karlar fá gjarna mikinn verk fyrir brjóstið og oft leiðir hann út í vinstra handlegginn. Á bilinu 15-20% kvenna finna aldrei fyrir slíkum verk jafnvel þótt þær fái hjartaáfall. Einkennin sem þær fá eru verkur ofarlega í maga, andþrengsli og skyndilegt svitakast. Sumar kvennanna fá óni sem ver hjartað. Það er því full ástæða fyrir konur sem komnar eru yfir fertugt að fara að gæta sín og lifa lífinu þannig að þær verði ekki hjartasjúk- dómum að bráð. Hér á eftir fylgja heilræði læknisins: Á fimmtugsaldri Hættu að reykja og endurskoðaðu fæði þitt. Minnkaðu neyslu þína á harðri fitu og notaðu t.d. ólífuolíu í staðinn. Omega-3 fitusýrur eru ákjós- anleg fæðubótaefni. Borðaðu mikið af ávöxtum og grænmeti. Hreyfðu þig reglulega, þægileg ganga í 15 mínútur þrisvar í viku hjálpar mikið til við að halda heilsunni góðri. Ef hjartasjúk- dómar eru þekktir í ætt þinni skaltu láta mæla blóðþrýsting og kólesteról í blóði annað hvert ár. Reyndu að draga úr streitu eins mikið og við verður komið, hún verður fólki óhollari með hækkandi Á sextugsaldri Haltu þeim lífstíl sem sagt er frá í kaflanum á undan. Þegar blæðingar fara að verða óreglulegar eða þú finn- ur á annan hátt fyrir breytingaskeið- inu skaltu ræða við lækni um hvort og þá til hvaða ráða skal grípa. Hór- mónagjöf hefur góð áhrif á hjartað þar sem hún heldur östrógenjafnvægi í líkamanum. Á þessum aldri eiga margar konur erfitt með að halda þyngd sinni í skefjum og þá skiptir miklu máli að halda sig við magran kost og forðast sykur. Verði kona vör við öndunarerfiðleika eða þyngsli fyr- ir brjósti skal leita læknis sem fyrst. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.