Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 38
Uppskrift Vikunnar Dagný Hildur Leifsdóttir á uppskrift Vikunnar og þar er á ferð- inni spennandi uppskrift að grilluðum laxi. Þeir eru sjálf- sagt margir sem Snyrtið laxinn og fjarlægið öll bein. Skerið laxinn í átta jafna bita og skerið „vasa“ í hvern bita, varist þó að skera í gegn. Raðið laxa- stykkjunum á álpappír og brjótið upp á brúnirnar á ál- ~ _ * papp- eiga sum írnum svo að safinn renni ekki ofan í grillið. Setjið 1 msk af gráðosti í hvern „vasa“. Penslið bitana með bræddu smjörinu og stráið salti og pipar yfir. Grillið í u.þ.b. 6-8 mínútur eða þar til fiskurinn er mátulega grillaður. Sé hann eldaður í ofni þarf hann að vera í 8-10 mínútur við 200°C. ann í frystinum og því er upplagt að nýta hann á grillið. Dagný fær konfekt- kassa frá Nóa-Síríus að launum fyrir þessa girnilegu uppskrift. Sérrísósa 2 dl hálfsœtt sérrí 1 fiskteningur 1 dós sýrður rjómi 1 dl saxað ferskt dill eða 1/2 msk. þurrkað dill 2 msk. smjör hrærið vel. Dagný mælir sérstaklega með þessu meðlæti: Soðnum eða bökuðum kartöflum. Grilluðu grænmeti. Fersku salati, t.d. Ala- bama blöndu frá Hollt og gott, með fetaosti og kryddolíu. Lax með gráðosti og sérrísósu á grillið eða í ofninn. Rétturinn erfyrir fjóra 800 gferskt laxaflak (með roðinu) 8 msk. gráðostur 2 msk. brœtt smjör i 1/2 tsk. salt J 1/4 tsk. hvítur M pipar Setjið sérríið í pott og lát- ið suðuna koma upp. | Myljið fiskteninginn út í I og sjóðið áfram í 10 mín- útur. Bætið sýrða rjóm- anum út í og hrærið vel saman. Sjóðið áfram í 2-3 mínútur, bætið dillinu og smjörinu sarnan við og NOI SIRIUS 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.