Vikan


Vikan - 31.08.1999, Side 38

Vikan - 31.08.1999, Side 38
Uppskrift Vikunnar Dagný Hildur Leifsdóttir á uppskrift Vikunnar og þar er á ferð- inni spennandi uppskrift að grilluðum laxi. Þeir eru sjálf- sagt margir sem Snyrtið laxinn og fjarlægið öll bein. Skerið laxinn í átta jafna bita og skerið „vasa“ í hvern bita, varist þó að skera í gegn. Raðið laxa- stykkjunum á álpappír og brjótið upp á brúnirnar á ál- ~ _ * papp- eiga sum írnum svo að safinn renni ekki ofan í grillið. Setjið 1 msk af gráðosti í hvern „vasa“. Penslið bitana með bræddu smjörinu og stráið salti og pipar yfir. Grillið í u.þ.b. 6-8 mínútur eða þar til fiskurinn er mátulega grillaður. Sé hann eldaður í ofni þarf hann að vera í 8-10 mínútur við 200°C. ann í frystinum og því er upplagt að nýta hann á grillið. Dagný fær konfekt- kassa frá Nóa-Síríus að launum fyrir þessa girnilegu uppskrift. Sérrísósa 2 dl hálfsœtt sérrí 1 fiskteningur 1 dós sýrður rjómi 1 dl saxað ferskt dill eða 1/2 msk. þurrkað dill 2 msk. smjör hrærið vel. Dagný mælir sérstaklega með þessu meðlæti: Soðnum eða bökuðum kartöflum. Grilluðu grænmeti. Fersku salati, t.d. Ala- bama blöndu frá Hollt og gott, með fetaosti og kryddolíu. Lax með gráðosti og sérrísósu á grillið eða í ofninn. Rétturinn erfyrir fjóra 800 gferskt laxaflak (með roðinu) 8 msk. gráðostur 2 msk. brœtt smjör i 1/2 tsk. salt J 1/4 tsk. hvítur M pipar Setjið sérríið í pott og lát- ið suðuna koma upp. | Myljið fiskteninginn út í I og sjóðið áfram í 10 mín- útur. Bætið sýrða rjóm- anum út í og hrærið vel saman. Sjóðið áfram í 2-3 mínútur, bætið dillinu og smjörinu sarnan við og NOI SIRIUS 38 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.