Vikan


Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 50

Vikan - 31.08.1999, Blaðsíða 50
 Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir af sýnis- hornum eru úr bókinni Frá um- sókn til atvinnu Nældu í, draumastarfið með réttum aðferðum Margir eyða ævinni í að láta sig dreyma um skemmtileg störf í stað þess að sinna þeim. Ráðningarstofur og sérfræðingar gegna orðið veigamiklu hlutverki á vinnumarkaðnum og því er nauðsyn- legt kunna leikreglurnar þegar draumastarfið er annars vegar. Idag skiptir fólk oftar um vinnu á starfsævinni og þykir það fullkom- lega eðlilegt. Sífellt fleiri sérhæfa sig í ákveðnum starfs- greinum og samkeppnin um vinsælustu störfin er oft hörð. Til að eiga betri möguleika þarf fólk að kunna reglurnar. í rauninni má segja að þrjár leiðir séu í boði fyrir þann sem er í atvinnuleit. Morgunblaðið er ein þeirra en þar má sjá fjöldann allan | af atvinnuauglýsingum hvern sunnudag. Þar er hægt að finna störf af ýmsu tagi og flestir ættu að geta fundið þar starf við sitt hæfi. Ráðningarstofur gegna orðið sífellt mikil- vægara hlutverki og inn á þær berst fjöldi beiðna frá fyrirtækjum um starfsfólk og er einungis hluti starfanna auglýstur í dagblöðum. Fyrírtœki eru oft að leita af starfskröftum og starfsmannastjórar þeirra eða aðrir sem eru í forsvari ráða til sín fólk eftir ábend- ingu eða umsókn beint til fyrirtækisins. Almenningur get- ur óskað eftir að Ém 50 Vikaii komast á skrá hjá ráðningamiðlunum, bæði í al- rnenn og sérhæfð störf. Fólk fyllir út eyðublað og eru upp- lýsingarnar síðan settar inn í tölvu. Þar með er viðkomandi kominn á skrá. Næst þegar fyrirtæki hringir inn og gerir ákveðnar kröfur um starfs- kraft er leitað í tölvunni að fólki með viðkomandi reynslu og/eða menntun. Uppsetning umsóknareyðu- blaða skiptir orðið miklu máli. Svokallaðar ferilsskrár eru að- alatriðið og því nauðsynlegt að setja þær upp á aðgengileg- an hátt. Nýlega kom út bók sem ber heitið „Frá umsókn til at- vinnu“ eftir Jón Birgi Guð- mundsson ráðgjafa hjá Ráð- garði. í bókinni má finna ítar- legar upplýsingar sem koma að góðu gagni í atvinnuleit og þar má finna leiðbeiningar varðandi umsóknar- og ráðn- DÆMI UM ALMENNT FORM FERILSKRAR CURRICULUM VlTAE Naín: Jósafat Jónsson Kcnnitala: 210970-6666 Hcunilisfang: Vesturgata 699 101 Rcykjavík Nctfang: josafat@intemct.is Heimasimi: 500 3050 Vinnusimi: 500 6044 Eiginkona: Pcrla Bjömsdóttir Barn: Bjöm Jósafatsson 1993-1996 Mastcrsgráöa i stjómsýslufræði, Universitctsccnter i Danmörku. cand.scient.adm., Roskildc 1991-1993 B.A. gráða í opinberri rekstrarhagfneði, offcntlig driftsokonomi, Roskilde Universitetscenter i Danmörku. 1987 Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri Starfsreynsla: 1997 - Vcrkcfnavinna á vegum RAR hf: • Úttekt á arðsemi skipasmiðastöðvar í Malawi fyrir utanrikisráðuneytið. • Úttekt á skírteinisútgáfii Tryggingastofnunar rikisins og Hagstofú íslands og tillögur til úrbóta. * Starfsmaður ncfndar um viðurkenningu til rikisstofnana fyrir góðan rekstur. • Endurskipulagning felagasamtaka. Sumar 1996 Verkefni fyrir heilsugæslustöðina í Kópavogi: * Gerð vcrkefnavisis fyrir stofnunina. * Verkefhi tengt eignarskrá stofnunarinnar. 1994 - 1995 Eftiríitsstörf á Kastmp flugvelli í Kaupmannahöfn (næturvinna). 1989 - 1991 Lögregluþjónn i Borgamesi. Hcf góða reynslu i notkun tölvukerfa og hugbúnaðar. PC og Macintosh. Ég hef gott vald á talaðri og ritaðri dönsku, þokkalegt vald á talaðrí og ritaðri ensku og góðan skilning á norsku og sænsku. Æskilegt er að ferilsskráin líti svona út. UMSAGNARAÐILAR: Bjami Bjamason Anna Jónsdóttir Ráðgjafi hjá RAR hf. Framkvæmdastjórí SAM hf. s: 500 0999 s: 500 9200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.