Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 24
Texti: Jóhanna Harðardóttir fpairilíðarinnar Rocket eBook er á stærð við venjulega harð- spjaldabók. Á hliðinni eru takk- ar til að fletta fram og til baka, að ofan eru snertifletir til að stækka og snúa text- anuin, og að neðan snertifletir til að opna bókina og loka henni. Flestum ber sam- an um að bóka- lestur sé á undan- haldi. Því miður. Skýringin þarf ekki að vera sú að fólk vilji ekki lesa bæk- urnar eða kynnast efni þeirra; bækur eru því miður dýr- ar, fyrirferðarmikl- ar, viðkvæmar og þungar og tíminn til að njóta þeirra er lítill í hraða nú- tímans. En nú get- ur verið að bókin eigi uppreisn æru í vændum. endur í Bandaríkjunum og víðar hafa nú snúið vörn í sókn og hafið útgáfu á svokölluð- um Ebooks, sem við skulum nefna rafbækur. Tom Pomer- oy, stofnandi SoftBook Press í Kaliforn- íu, er mjög bjart- sýnn Bókaútgefendur eiga við vandamál að stríða eins og aðrir. Þeirra vandi felst í hversu dýrt það er að framleiða bækur, láta prenta þær og dreifa þeim. Það er mikil áhætta tekin með útgáfu hverrar bókar og tapið getur verið mikið ef bókin selst ekki. Nokkrir framsæknir útgef- viss um að raf- bækurnar séu fram- tíðin. „ Héðan í frá verða bækur hvorki upp- seldar né óseldar,“ segir hann.„Bókaunnendur munu geta látið hlaða hvaða bók sem þeir vilja inn á bókaskjáinn sinn á fáeinum mínútum. Allar bækur sem við höfum gefið út eru til í einhvers konar tölvutæku formi og það er mjög auð- velt og ódýrt að dreifa þeim.“ Loksins hægt Hugmyndin að rafbókinni er ekki ný. Strax í heims- styrjöldinni síðari gældu menn við þá hugmynd að geta sent gögn frá höfuð- stöðvum í rafvæddar einka- bækur, en á þeim tíma voru engin tæki nógu fullkomin til flutnings og móttöku á þessum „bókum“. Sá vandi er ekki lengur fyrir hendi. Hin nýja rafbók er ekkert annað en fábrotn- asta gerð af ferðatölvu; uppistaðan er kristalsskjár og í henni er aðeins búnaður til að hlaða inn texta og ein- földustu myndir og útbún- aður til að sýna þennan texta á skjánum, stækka hann, snúa honum og fletta fram og til baka. Sem sagt, afar einfaldur tölvubúnaður. Nú þegar eru nokkrar rafbækur komnar á markaðinn. Fyrsta út- gáfufyrirtækið sem setti slíkar bækur á markað (að eigin sögn) var Nuvo Media í Palo Alto, Kaliforniu, en það sendi frá sér bók sem heitir Rocket eBook. Þessi bók er á stærð við venjulega harðspjaldabók og í hana er hægt að hlaða u.þ.b. 4000 blaðsíðum af efni, eða sem svarar 10 venjulegum skáld- sögum. Þessi bók kostar nú 499 dollara eða um 36.000 krónur. Þess ber að geta að rafbókina sjálfa kaupir þú aðeins einu sinni. Rocket eBook er stungið í samband við tölvu og í gegnum hana er hlaðið inn því efni sem keypt hefur verið. Eigandi bókarinnar 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.