Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 30
Eva er hönnuður og verslunarstjóri: Þessi bolur og gallabuxurnar eru góðar til að nota í fríinu eða í garðinum, en Boga fannst hvorki liturinn á fatnaðinum né sniöin gera neitt fyrir hana. Honum fannst vanta fyllingu og lyftingu í hárið á Evu og ef til vill svolít- inn gljáa. Eva er smá- vaxin og grannvaxin og Boga fannst vel mega „hækka" hana svolítið. 30 Vikan Hér er Eva komin í sportgalla í staðinn fyrir gallabuxurnar og bolinn. Eva vill vera í léttum og þægilegum fötum og hún vill ekki aö fötin þvingi liana á nokkurn hátt. Hún þolir vel að vera í svörtu og livítu og gallinn er einmitt eins og hún vill liafa hann, léttur og þægilegur Hér er búið að klippa Evu og nýja hárgreiöslan nýtur sin viö hvaða tækifæri sem er. Bogi setti Ijósar stripur í hárið til að gefa því hlýlegri blæ. Þessi klipping er þannig að Eva þarf ekkert að gera annað en að þvo hárið og ýfa það upp, frábært fyrir uppteknar nútímakonur! Hér er Eva með dagförðun sem litið ber á en gerir mikið fyrir liana. Umsjón: Bogi Siguróur Eggertsson, hársnyrtir og stílisti Föróun : Guórún Pétursdóttir, Fatimu, meó No Name snyrtivörum Fyrirsæta: Eva Eóvaldsdóttir, verslunarstjóri í versluninni Basic Mosfellsbæ. _ 1 1 1 ’ Það þarf ekki mikið til að gera Evu fína. m AT\ i ThSf v.'í'. w. Wm '*• gppft ' jfl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.