Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 11

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 11
 ung athafnakona á Þórshöfn. endurskipulagningu og tölvu- væðingu en ég viðurkenni að ég hef ekki komið ein að þessum málum. Einnig hef ég fengið mikla og góða aðstoð frá Verkalýðsfélaginu á Húsa- vík, við stöndum í viðræðum við þá r „En þetta er fróðlegt." Mikill veiðimaður Þrátt fyrir að Karen hafi mörgu að sinna gefa hún og Ólafur Birgir sér tíma fyrir áhugamálin. Þau fara mikið á jeppanum sínum upp til fjalla og inn á heiðar og þeim líður vel einum úti í náttúrunni. Þau fara saman á rjúpu- og gæsa- veiðar og Karen hefur náð sér í skotveiðileyfi. „Þetta er rosa- lega garnan," segir hún um skotveiðina, „og nánast eina hreyfingin sem ég fæ þar sem ég gef mér ekki tíma til að fara niður í íþróttahús og sprikla." Karen lætur sér ekki nægja að eiga byssu númer 20 held- ur á hún einnig Honda mótorhjól sem hún ekur á um bæinn á tyllidögum. Sá áhugi hennar er kominn frá Sauðár- króki en þar bjó hún um tíma og fékk algera dellu. Hond- una keypti hún fyrir tveimur árum en slæmir vegir við Þórshöfn og í nágrenninu gera Karen ekki kleift að nota hjólið meira. Karen og Ólafur Birgir ætla sér að búa áfram á Þórshöfn enda mikið sem þau hafa tek- ið sér fyrir hendur og margt sem bíður þeirra. Stærri stað- ir heilla þau ekki og falleg náttúra á stóran þátt í því að halda þeim á æskuslóðunum þar sem þau geta á nokkrum mínútum horfið frá erli hvers- dagslífsins. um að sameina félögin. Það er ekki gott að reka félagið héðan því við völdum því ekki.“ Þrátt fyrir mikla vinnu í verkalýðsfélaginu, og að Karen hafi varla tíma til að sinna formannsstarfinu vegna anna í eigin rekstri, er hún ánægð með að hafa tekið það að sér. „Ég hef kynnst alger- lega nýjum hliðum á lífinu og starfi sem ég bjóst ekki við að ég ætti eftir að koma | nálægt. Ég hef einnig lært ^ mikið á þeim fundum sem ég hef þurft að sækja á K. vegum félagsins en þar fe hefur mér stundum k fundist sem ég sé ekki alltaf inni í mál- k unum," segir hún H brosandi. 7 Karen og Olafur Birgir unnusti hennar hafa ekki í hyggju að flytja frá Þórshöfn enda líður ' þeim vel þar og faíleg náttúra heldur í þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.