Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 31
Ökklabuxur, há stígvél, fínn toppur og sportleg peysa. Eva er frekar lágvaxin, meö grannt mitti og ber sig mjög vel. Þessi klæðnaður er fínn dagklæðnaður í vinnuna, en hann mætti líka nota þegar farið er í bíó eða á mannamót hversdags. Hér er Eva komin í huggulega buxnadragt. Innan undir dragtinni er hún klædd þunnri skyrtu sem hentar bæöi sem dagklæðnaður og einnig spari. Buxnadragtin er létt og fín og passar vel við öll tækifæri, hvort sem Eva er að fara í leikhúsið eða á fund. Dragtin er sígild og kvenleg og fíngerð eins og Eva sjálf. IVIeð þessari dragt væri einnig hægt að nota fallega, létta kasmírullarpeysu eða fíngeröan sléttan topp úr fallegu efni til að gera hana að kvöldklæðnaði. Dragtina má reyndar nota á mismunandi hátt. Nú er Eva tilbúin til aö fara út á lífið og búiö er að faröa hana fyrir kvöldið. Guðrún notar til þess silfraða, bleika og fjólubláa liti. Hún er i skrjáfpilsi, bol og vesti utan yfir. Pilsið er þröngt í mittið en vítt um miðjuna og rykkt saman að neðan. Vestið gefur efri hluta líkamans fyllingu. Eva sýnist öll stærri og kvenlegri í þessum búningi en fínlegum kjól. Evu klæða ekki sterkir litir því hún er sjálf Ijós á húð og hár svo Bogi hefur valið dempaða liti á hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.