Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 52
Texti: Margrét V. Helgadóttir Er áklæðið á gömlu stólunum orðið slit- ið og Ijótt? Þú getur breytt stólnum með einföldum hætti og án mikils kostnaðar. Allt sem þú þarft er að kaupa fallegt áklæði sem fer vel við grindina á stóln- um. Það tekur stutta stund að setja nýtt áklæði á sessuna og þar með er stólinn sem nýr. Það sem þú þarft að hafa í bólstrunina er: • Nýtt áklæði (magnið fer eftir því hversu marga stóla á að klæða) • Títiprjóna • Heftibyssu Vinnuaðferð: 1. Mældu stólsetuna, bæði lengd og breidd. Gættu þess að mæla alveg niður að brún. Nýja áklæðið er sniðið eftir málinu og þess gætt að 10 sm séu aukalega á alla kanta. Gæta þarf að mynstur passi t.d. ef röndótt áklæði verður fyrir valinu. 2. Losaðu setuna úr stólgrindinni. Leggðu efnið yfir gamla efnið á setunni en gættu að mynstrunum í efninu. Festu nýja áklæðið ofan á gamla efnið með títiprjónum (sjá mynd 2). 3. Snúðu setunni við og byrjaðu að tylla efninu á trékantinn. Það er gott að festa efnið með títiprjón- um áður en byrjað er að hefta það niður. Brjótið 1 sm af efninu inn til að hafa efnið þykkara þar sem heftið kemur í kantinn. 4. Þegar efnið er komið á sinn stað og mynstur liggja eins og þau eiga að gera, er næsta mál að hefta efn- ið niður í trékantinn. Gætið þess að strekkja það jafnt og fylgjast vel með öllum fellingum og sér- staklega í hornunum (sjá mynd 3). Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.