Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON gerist viö hliðarlínuna hjá þessum jöxlum og fékk leyfi til aö sitja á varamanna- bekknum á leik Philadelphia Eagles og Dallas Cowboys en leikmönnunum þótti það ekki góö hugmynd. Þeir ráku hann í burtu og kölluðu á öryggisverði til að losa sig við leikstjórann. , EKKI KYNOÐ Jennifer Tilly lék kynæsandi og krassandi gellu í myndinni Bound sem vakti mikla athygli fyrir þremur árum. Hún segir að sumir karlmenn haldi að hún sé í raun og veru eins og bomban sem hún lék í mynd- inni og það hafi komið sér illa þegar hún var að leita að þeim eina rétta. „Þeir halda að ég sé þessi tvíkynhneigða gella sem lætur þá kveljast. Ég held að þeir verði síðan svolítið vonsviknir þegar þeir kom- ast að því að ég frekar róleg og heima- kær,“ segir Tilly. Þessa dagana erTilly að leika nektardansmær í mynd sem kallast The Crew en þar leikur hún á móti Carrie- Anne Moss. ROKKARINN GAF GOÐ RAÐ Lauren Bacall var glæsileg í partí í tilefni frumsýningar gamanmyndarinnarThe Muse í New York fyrir skömmu. Bacall hefur kynnst mörgum frægum köppum í gegnum tíðina en hún vissi ekkert hver þessi Keith Richards var sem hún var látin sitja við hliðina á. Umboðsmaður hennar sagði henni að hann væri gítarleikari Roll- ing Stones og þá rann upp fyrir henni Ijós. Það fór vel á með þeim og athygli vakti að þau gátu vart slitið sig hvort frá öðru allt kvöldið. Bacall segir að hún hafi fengið góð ráð frá rokkaranum varðandi rétt mataræði. „Hann sagðist borða hráan lauk á hverjum morgni," segir Bacall, sem nú er í megrun fyrir fyrsta stóra hlutverkið sitt á Broadway í langan tíma. FORFALLINN FÍKILL Harðjaxlinn Mickey Rourke fær ekki góð meðmæli frá fyrrum eiginkonu sinni, fyrir- EDRÚ Á AFMÆLISDAGINN? Oliver Stone heldur upp á 53 ára afmælið hinn 15. september og það bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig leikstjórinn skemmtir sér á afmælisdaginn. Stone var handtekinn með hass í bíl sínum í júní og var kallaður fyrir dómara á dögunum til að svara ákærunni. Hann játaði sekt sína og var dæmdur til að fara í eiturlyfja- og áfengis- meðferð auk þess sem hann fékk þriggja ára skilorðsbundinn fang- elsisdóm. Stone er nú að undirbúa nýjustu mynd sína, sem heitir Any Given Sunday og fjallar um harðjaxla í am- eríska fótboltanum. Stone ætlaði að kynna sér hvað raunverulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.