Vikan


Vikan - 14.09.1999, Page 60

Vikan - 14.09.1999, Page 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON gerist viö hliðarlínuna hjá þessum jöxlum og fékk leyfi til aö sitja á varamanna- bekknum á leik Philadelphia Eagles og Dallas Cowboys en leikmönnunum þótti það ekki góö hugmynd. Þeir ráku hann í burtu og kölluðu á öryggisverði til að losa sig við leikstjórann. , EKKI KYNOÐ Jennifer Tilly lék kynæsandi og krassandi gellu í myndinni Bound sem vakti mikla athygli fyrir þremur árum. Hún segir að sumir karlmenn haldi að hún sé í raun og veru eins og bomban sem hún lék í mynd- inni og það hafi komið sér illa þegar hún var að leita að þeim eina rétta. „Þeir halda að ég sé þessi tvíkynhneigða gella sem lætur þá kveljast. Ég held að þeir verði síðan svolítið vonsviknir þegar þeir kom- ast að því að ég frekar róleg og heima- kær,“ segir Tilly. Þessa dagana erTilly að leika nektardansmær í mynd sem kallast The Crew en þar leikur hún á móti Carrie- Anne Moss. ROKKARINN GAF GOÐ RAÐ Lauren Bacall var glæsileg í partí í tilefni frumsýningar gamanmyndarinnarThe Muse í New York fyrir skömmu. Bacall hefur kynnst mörgum frægum köppum í gegnum tíðina en hún vissi ekkert hver þessi Keith Richards var sem hún var látin sitja við hliðina á. Umboðsmaður hennar sagði henni að hann væri gítarleikari Roll- ing Stones og þá rann upp fyrir henni Ijós. Það fór vel á með þeim og athygli vakti að þau gátu vart slitið sig hvort frá öðru allt kvöldið. Bacall segir að hún hafi fengið góð ráð frá rokkaranum varðandi rétt mataræði. „Hann sagðist borða hráan lauk á hverjum morgni," segir Bacall, sem nú er í megrun fyrir fyrsta stóra hlutverkið sitt á Broadway í langan tíma. FORFALLINN FÍKILL Harðjaxlinn Mickey Rourke fær ekki góð meðmæli frá fyrrum eiginkonu sinni, fyrir- EDRÚ Á AFMÆLISDAGINN? Oliver Stone heldur upp á 53 ára afmælið hinn 15. september og það bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig leikstjórinn skemmtir sér á afmælisdaginn. Stone var handtekinn með hass í bíl sínum í júní og var kallaður fyrir dómara á dögunum til að svara ákærunni. Hann játaði sekt sína og var dæmdur til að fara í eiturlyfja- og áfengis- meðferð auk þess sem hann fékk þriggja ára skilorðsbundinn fang- elsisdóm. Stone er nú að undirbúa nýjustu mynd sína, sem heitir Any Given Sunday og fjallar um harðjaxla í am- eríska fótboltanum. Stone ætlaði að kynna sér hvað raunverulega

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.