Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 53
Gullmolar um hjonabandið „Karlmenn eru eins og gott vín. Þegar við kynnumst þeim fyrst eru þeir eins og vínber. Það er síðan í okkar verka- hring að kreista þá og halda þeim í myrkri þangað til þeir eru nægilega þroskaðir til að hafa með huggulegum kvöld- verði.“ Óþekktur höfundur „Besta leiðin til að fá karl- menn til að gera eitthvað er að segja þá vera of gamla til þess.“ Ann Bancroft „Ég tel að karlmenn sem eru með gat í eyrnasneplinum séu betur undirbúnir undir hjóna- band. Þeir hafa upplifað sárs- auka og keypt skartgripi.“ Rita Rudner „Hafðu augun galopin áður en þú gengur í hjónaband en hálflokuð eftir að þú ert kom- inn í hnapphelduna.“ Benjamin Franklin „Konan mín og ég vorum hamingjusöm í tuttugu ár. Svo kynntumst við.“ Rodney Dangerfield „Góð eiginkona fyrirgefur ávallt manninum sínum þegar hún hefur haft rangt fyrir sér.“ Milton Berle „Hver er munurinn á kærasta og eiginmanni? Fimmtán kíló.“ Cindy Carner „Þegar konur verða leiðar þá fara þær að versla eða fá sér að borða. Karlmenn fara í stríð og ráðast á önnur lönd.“ Elaine Boosler „Farðu aldrei reið að sofa. Haltu þér vakandi og rífstu áfram.“ Phyllis Diller „Það var dómari sem gifti okkur. Ég hefði átt að biðja um kviðdóm líka.“ George Burns i. Samantekt: Hrund Hauksdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.