Vikan


Vikan - 14.09.1999, Síða 53

Vikan - 14.09.1999, Síða 53
Gullmolar um hjonabandið „Karlmenn eru eins og gott vín. Þegar við kynnumst þeim fyrst eru þeir eins og vínber. Það er síðan í okkar verka- hring að kreista þá og halda þeim í myrkri þangað til þeir eru nægilega þroskaðir til að hafa með huggulegum kvöld- verði.“ Óþekktur höfundur „Besta leiðin til að fá karl- menn til að gera eitthvað er að segja þá vera of gamla til þess.“ Ann Bancroft „Ég tel að karlmenn sem eru með gat í eyrnasneplinum séu betur undirbúnir undir hjóna- band. Þeir hafa upplifað sárs- auka og keypt skartgripi.“ Rita Rudner „Hafðu augun galopin áður en þú gengur í hjónaband en hálflokuð eftir að þú ert kom- inn í hnapphelduna.“ Benjamin Franklin „Konan mín og ég vorum hamingjusöm í tuttugu ár. Svo kynntumst við.“ Rodney Dangerfield „Góð eiginkona fyrirgefur ávallt manninum sínum þegar hún hefur haft rangt fyrir sér.“ Milton Berle „Hver er munurinn á kærasta og eiginmanni? Fimmtán kíló.“ Cindy Carner „Þegar konur verða leiðar þá fara þær að versla eða fá sér að borða. Karlmenn fara í stríð og ráðast á önnur lönd.“ Elaine Boosler „Farðu aldrei reið að sofa. Haltu þér vakandi og rífstu áfram.“ Phyllis Diller „Það var dómari sem gifti okkur. Ég hefði átt að biðja um kviðdóm líka.“ George Burns i. Samantekt: Hrund Hauksdóttir

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.