Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 36
Magn: 2. Fínsaxið hvítlaukinn í blandara ásamt steinselj-
250 g smjör (brœtt) unni. Því næst er olíunni, smjörinu og kryddinu bætt í
6 stk. hvítlauksgeirar og hrært í u.m.þ. tvær mínútur.
1 msk. steinselja, fínsöxuð Meðlæti t.d:
1 tsk. picanta (aromat)
1 dl olífuolía eða matarolía Soðnar, nýuppteknar kartöflur, ferskt salat og tómat-
1 tsk. hvítlaukssalt salat.
Aðferð:
1. Bræðið smjör við vægan hita í litlurn potti eða setj-
ið brætt smjörið í stórt glas. Kælið yfir nótt eða þangað
til smjörið hefur harðnað, þá hefur vatn og salt skilið
sig frá smjörinu gruggið liggur neðst í glasinu. Þá er
einhverju mataráhaldi stungið niður í gegnum smjörið
þannig að hægt sé að hella grugginu. Það hafa eflaust
margir ætlað að steikja upp úr smjöri en það hefur
brunnið þar sem það hefur ekki sömu steikingareigin-
leika og t.d. smjörlíki, en með að skilja gruggið frá hef-
ur smjörið betri steikingareiginleika og síður er hætt
við að það brenni.
Tómatsalat
3-4 stk. tómatar
1/2 dl. ólífuolía
1. msk. graslaitkur
Krydd: Sjávarsalt og pipar
Skerið 3-4 tómata í sneiðar, hellið yfir þá ólífuolíu,
kryddið með fínsöxuðum ferskum graslauk og sjávar-
salti og pipar. Látið standa í um 1 klst. fyrir fram-
reiðslu.
4
Vikan