Vikan - 14.09.1999, Page 30
Eva er hönnuður og
verslunarstjóri: Þessi
bolur og gallabuxurnar
eru góðar til að nota í
fríinu eða í garðinum,
en Boga fannst hvorki
liturinn á fatnaðinum
né sniöin gera neitt
fyrir hana. Honum
fannst vanta fyllingu
og lyftingu í hárið á
Evu og ef til vill svolít-
inn gljáa. Eva er smá-
vaxin og grannvaxin og
Boga fannst vel mega
„hækka" hana svolítið.
30 Vikan
Hér er Eva komin í sportgalla í staðinn fyrir gallabuxurnar og bolinn.
Eva vill vera í léttum og þægilegum fötum og hún vill ekki aö fötin
þvingi liana á nokkurn hátt. Hún þolir vel að vera í svörtu og livítu og
gallinn er einmitt eins og hún vill liafa hann, léttur og þægilegur
Hér er búið að klippa Evu og nýja hárgreiöslan nýtur sin viö hvaða
tækifæri sem er. Bogi setti Ijósar stripur í hárið til að gefa því hlýlegri
blæ. Þessi klipping er þannig að Eva þarf ekkert að gera annað en að
þvo hárið og ýfa það upp, frábært fyrir uppteknar nútímakonur!
Hér er Eva með dagförðun sem litið ber á en gerir mikið fyrir liana.
Umsjón: Bogi Siguróur Eggertsson, hársnyrtir og stílisti
Föróun : Guórún Pétursdóttir, Fatimu, meó No Name snyrtivörum
Fyrirsæta: Eva Eóvaldsdóttir, verslunarstjóri í versluninni Basic
Mosfellsbæ. _
1 1 1 ’ Það þarf ekki mikið til að gera Evu fína.
m
AT\ i
ThSf v.'í'.
w. Wm '*•
gppft ' jfl