Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 31
Ást
Kynlíf
Astnða
■ww-
• v_ •
2. Mundi maka þín-
um finnast honum
hafnað ef þú
segðir: Nei elskan,
ekki í kvöld?***
3. Hafið þið reynt
eitthvað nýtt síð-
asta mánuðinn?
4. Ertu of feimin(n)
til að segja maka
þínum hvað þú
vilt í rúminu?***
5. Ef maki þinn
styngi upp á ein-
hverju sem þú
værir ekki
spennt(ur) fyrir,
en hefðir heldur
ekki beint á móti,-
mundir þú vera til
í að prófa það?
6.1 fullum trúnaði.
Hvort langar þig
meira til að sofa
allan sunnudags-
STIGIN
Ef spurningarnar eru merktar ***:
Já: 5 punktar
Stundum: 3 punktar
Nei: 0 punktar
hátt.
• Eigðu alltaf
varasjóð þótt
hann sé ekki
stór. Konur
þurfa sérstaklega á því
að halda að vita að þær
séuckki háðar manni
sínum tjárhagslega.
• Heiðarleiki, ekki hvað
síst gagnvart sjálfum sér
Ómerktar spurningar:
Já: 0 punktar
Stundum: 3 punktar
Nei: 5 punktar
er mikils virði. Ekki
segja ósatt um upphæðir
eða fjölda keyptra hluta
stattu við ákvarðanir
morguninn eða
njóta ásta þegar
þú getur verið í
rúminu fram eft-
jj>9***
Hafir þú fengið 12 stig eða
fleiri þatft þú að sinna kyn-
lífi ykkar betur. Vandamál-
in í hjónarúminu eiga það
til að þenjast út og eyði-
leggja öll önnur samskipti.
• Gerðu allt sem þú vilt
gera með maka þínum
rufn
5a eru það
Ek
nst n
vinir og ættingjar, tímarit
og sjónvarp skilgreina
hvað rétt er. Aðeins
elskendurnir sjálfir vita
hvað er rétt og rangt.
• Það er auðvelt og gaman
að finna upp á einhverju
nýju. Reyndu það.
• Taktu frumkvæðið ef þú
ert ekki vön/vanur því.
Slíkt er alltaf metið að
verðleikum.
• Segðu elskhuga þínum
frá draumum þínum og
þrám. Hann/hún mun
bregðast betur við en þú
áttir von á.
• Prófið að elskast án sam-
fara. Það hefur reynst
mörgum þeim sem fastir
eru í viðjum vanans mjög
hollt.
• Ekki leyfa kynlífinu að
drabbast niður. Það er
hættumerki í hjónabandi
þegar elskendur reyna
ekki að finna leiðir til að
viðhalda ást sinni.
Traust
1. Hefur þú sagt maka þín-
um leyndarmál sem eng-
inn annar veit?
2. Mundir þú krefjast skýr-
inga ef þú fyndir miða
með óþekktu símanúm-
eri í vasa maka þíns?***
3. Mundir þú hafa áhyggjur
ef maki þinn hitti elsk-
huga frá fyrri tíð
einn/ein?
4. Skrifar þú hjá þér eða
leggur á minnið það sem
maki þinn skipuleggur
fram í tímann?***
5. Treystir þú maka þínum
til að bregðast rétt við
þegar neyðarástand
skapast, t.d. á heimilinu?
6. Ertu hrædd(ur) um að
maki þinn verði þér til
skammar innan fjöl-
skyldunnar eða meðal
um ekki. Það er mjög al-
varlegt í hjónabandi. Gerðu
allt sem þú getur til að
koma á heiðarlegum sam-
skiptum og treysta samband
ykkar.
• Skoðaðu huga þinn og
skilgreindu fyrir þér
hvers vegna þú treystir
ekki maka þínum. Er
vantraust þitt byggt á
reynslu af honum/henni
Góð sambúð og
gott hjónaband
krefjast vinnu.
Það er auðvelt
að villast af leið í
amstri dagsins.
Skoðaðu
spurningarnar
og svörin og
finndu réttu
leiðina að
góðu sambandi.
vna?**
afirþúfen,
treysti
\gið 10 stig eða
r þú maki
J
a þin-
eða stafar það af öðru?
• Ásakaðu ekki maka þinn
að ástæðulausu en láttu
hann vita af áhyggjum
þínum. Segðu honum af
hverju áhyggjur þínar
stafa og spurðu hvað þið
getið gert til að draga úr.
• Komstu að því á hvaða
sviði traust er þér mikil-
vægast og leggðu áherslu
á að eyða allri tortryggni
á því sviði.
• Ef þið verðið fyrir sam-
eiginlegu áfalli skaltu
fyrst segja maka þínum
að þú viljir finna sameig-
inlega lausn. Gerðu hon-
um skiljanlegt að þetta
sé ykkar vandi og aðjriö
verðið að leysa ]
sameiningu og;
aðkomandi hjáli
eiginleg lausn getur fær
fólk þétt saman.
Vikan