Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 25

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 25
Aí>- 28, m daginn barst mikill hvalreki á fjörur okk- ar. Sigurbjörn Helgason, forfallinn safnari, kom í heimsókn til okkar og færði okkur stóran pakka af gömlum Vikum. Fróði átti ekkert af svo gömlum Vikum, þannig að þetta var kærkomin gjöf. I þessum pakka var meðal annars fyrsta tölublað Vikunnar en það kom út árið 1938 og mun það blað, ásamt fleiri blöðum sem marka skil á ferli blaðsins, verða römmuð inn og prýða húsakynni Fróða framvegis. Meðal efnis í þessu fyrsta blaði er: Grein um krabbamein eftir Jónas Sveins- son, lækni. Tómas Guðmundsson skrifar um bókmennt- ir, rómantísk smásaga, Gissur gullrass og Binni og Pinni. Fegurð og tíska (þar er meðal annars bent á að lýsa megi rautt hár með því að þvo það daglega upp úr vín- anda!) og fleira. Sigurbjörn sagði okkur að hann og fleiri kunn- ingjar hans hafi safnað úrklippum úr gömlum blöð- um. Einn þeirra, Ingi- bergur Bjarna- son, komst í samband við gamlan mann sem átti lager af göml- um Vikum og Ingi- bergur fékk Vikur hjá honum til að klippa úr þeim gamlar bílaauglýsingar. Sigur- björn fékk þessar Vikur frá Ingibergi og hingað eru þær nú komnar. Sig- urbjörn segir að á þessum tíma hafi verið sáralítið af bílaauglýsingum í blöðun- um svo blöðin eru nánast al- veg heil. Sigurbjörn sagði að af skiljanlegum ástæðum væri ekki hægt að geyma mikið af gömlum blöðum í heilu lagi og meðal annars þess vegna færði okkur þessa forláta gjöf. -O' ’ lr>- júli 1 'orfir*: "»> rtrou, o»tof L. H’"‘9°rdl , - Strj-srS's.fcífcttr o/i5A. 1 •Wno. i hefAt ■. lóno *°r S^e**1*' tebo«'e't' >\«»e .03® »b*r ' OpP Blaðinu var breytt síðar og hér er blað síðan 1943. Pósturinn var kom- inn til sögunnar og mataruppskriftir orðnar fastur liður í blaðinu. Fyrsta Vikan var í anda dönsku kvcnnablað- anna og kost- aði 40 aura Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.