Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 38
Ui)i)skrift Vikunnar Freistandi ísterta Eva Halldóra Guðmundsdóttir gaf okkur uppskrift að ótrúlega freistandi ístertu. Eva er nýbyrj- uð í nýjum skóla og hún segist bráðum ætla að bjóða heim vinkonum sínum úr gamla skólan- um. Þess vegna hefur hún verið að leita að og prófa góðar uppskriftir fyrir kvennaboð. En hér kemur uppskriftin og Eva fær send- an konfektkassa frá Nóa-Síríus sem örugg- lega kemur í góðar þarfir í boðinu hennar. NÓI SÍRÍUS Isterta: 1 pk. (200 g) súkkulaðiískex frá Oxford 50 g smjör 1 l súkkulaðiís 1 1/2 bolli muldar möndlumakkarónur 1/2 I rjómi þeyttur 1/2-1 tsk. vanilludropar Myljið súkkulaðikexið, bræðið smjörið og blandið þessu saman. Þrýstið blöndunni vel út á botninn í lausbotna formi og frystið. Setjið ísinn síðan yfir botninn. Rjóminn er þeyttur og vanillu- dropunum bætt saman við. Muldu möndlu- makkarónunum er síðan hrært saman við og ísinn í forminu þakinn með makkarónurjóma. Allt fryst. Súkkulaðisósa: 1 plata (lOOg) suðusúkklaði 1/2 piparmyntusúkkulaði eða annað bragðmikið súkkulaði 3/4 dl kaffirjómi Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði og rjómanum hrært saman við. Sósan er síðan látin leka yfir frosna kökuna og hún síðan látin í kæli svolitla stund. Skemmtilegt er að skreyta hana með berj- um úr garðinum áður en hún er borin fram. Texti og myndir: Steingerdur Steinarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.