Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 7
 Skammdegið á íslandi vinsælt Venjulega eru 12 til 20 þátt- takendur á námskeiðum NJC en Sigrún lýkur ferli sínum með því að stjórna stærsta námskeiði NJC til þessa sem haldið verður á íslandi í októ- berbyrjun. Forsaga málsins er sú að í fyrra rann út í sandinn hugmynd að námskeiði um blaðamennsku framtíðarinnar sem halda átti í Gautaborg. Enginn sýndi námskeiðinu áhuga. Sigrún lét þá skoðun í ljós að aðeins væri nauðsyn- legt að finna rétta staðinn fyr- ir slíkt námskeið, þá væri að- sókn tryggð. „Og hvar þá?" spurðu menn. „A Islandi í skammdeginu," svaraði hún. Og hvað gerðist? Aldrei hafa fleiri sótt um nokkurt nám- skeið hjá Endurmenntunar- stofnun blaðamanna í Noregi sem tekur á móti umsóknum þar í landi. Aðeins eitt vanda- mál kom upp: Hillary Clinton og fleiri merkar konur verða hér um sama leyti á kvenna- ráðstefnu svo gistimöguleikar reyndust hér fáir fyrir nor- rænu blaðamennina. Sumir enda ferðina í Ölfusborgum aðrir í verbúð í Grindavík og enn aðrir í Keflavík - sann- kölluð ævintýraferð. -Hvert verður starfþitt í Kaupmannahöfn? „Ég vildi að ég vissi rétta svarið. Eitt veit ég að ég fæ mikið frjálsræði til að móta starfið þótt margt sé í gangi sem heldur áfram. Nýlega með ný námskeið og breytt ýmsu. Áður voru aðeins hald- in 3-4 norræn námskeið á ári. Pað hefur verið gaman að fást við þetta og ég hefði gjarnan viljað vera tvö ár í viðbót, en ég gat ekki sleppt tækifærinu þegar mér bauðst starfið í Kaupmannahöfn." ' Sigrún Stefáns- dóttir og sambýlis- maður hennar, Yngvar Björshoul, fyrir framan kirkju í Krakow.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.