Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 32
 Hér eru endurunnar hurðir af veröndinni notaðar sem rúmgafl. Það mætti einnig not- ast við óheflaða við- arplötu. Ljósgulur litur á veggjum, lampa- skermum og glugga- tjöldum á einkar vel við óhefluð húsgöqn. Óheflað hliðarborð með skemmtilega klunnalegum fótum er hægt að nota til margvíslegra hluta. Eins og hér sést er rað- að upp myndum í einföldum myndarömm- um og glervasa. Bækur og tímarit í stöflum, kertastjakar, þurrkaðir blómvendir eða jafn- vel tölvur eru aðeins dæmi um hvað hægt er að setja ofan á svona borð. húsgögnum. Hér höfum við afar fal- legt sófaborð sem er smekklegt með sígræn- um plöntum og kerta- stjökum. Risastóri blómapotturinn í horn- inu á mjög vel við óhefl- uð húsgögn og það á reyndar við um nær alla leirmuni. Drapplitaðar skálar undir ávexti, hnetur eða jafnvel kerti fara mjög vel með óhefluðum Einstaklega frumlegt sófaborð sem gleður augað og minnir á haust og skógarferðir. Sófasettið er í mildum, drapplituðum tónum og ofna mottan á gólfinu undirstrikar náttúrulegan uppruna viðarins í borðinu. í stað þess að hrúga alls konar smámunum, gyllingum og skreytingum inn á heimili okkar er ekki úr vegi að einfalda umhverfið aðeins. Leyfum náttúrulegum efnum að njóta sín til hins ýtrasta. Falleg viðarhúsgögn sem hafa veðrast til með timanum njóta sín mjög vel með grænum plöntum og hlýlegri birtu. Ekki hvað sist eru þau tjáning á per- sónulegum stíl eig- enda sinna og bera vott um umhyggju fyr- ir umhverfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.