Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 6

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 6
Unnur Asa Jónsdóttir á og rekur veitingastaðínn Uið Fiöruborðið á Stokkseyri. Ueitingastaður- inn, sem er í gamla siysavarn- arskýiinu, hefur óneitaniega nokkra sérstöðu bví Uar er nánast ekki boðið upp neitt annað en einn rétt - humar. Það sem eykur á frumleika staðar- ins er að gestirnir kaupa hum- arinn eftir vigt, maturinn er borinn fram í pottum og síðan verður hver og einn að bjarga sér sjáifur. Koma bá guðsgaffl- arnir að góðum notum. Uið Fjöruborðið hefur svo sannar- lega siegið í gegn og fólk kem- ur víða að til Stokkseyrar til að forvitnast um bennan stað og bragða á Ijúffenga humrinum hennar Unnar Ásu. að er í sjálfu sér kraftaverk hversu vel stað- urinn hefur gengið miðað við að það er einungis þessi sini réttur á boðstólum. Pað emur mér í rauninni á art þar sem ég og mitt idi samstarfsfólk höf- lítið auglýst. í raun höf- i við lítið annað gert en að elda þennan mat til að lokka gestina til okkar. Það lítur út fyrir að þetta hafi Athafnakonan llnnur Asa Jonsdottir hefur slegið í gegn með ueitingastaðnum sínum á Stokkseyri um undir Eyjafjöllum og er því Sunnlendingur í húð og hár. Hún er dóttir Jóns heit- ins Einarssonar kennara og Ingibjargar Ásgeirsdóttur. „Faðir rninn var Reykvík- ingur og hugðist kenna einn vetur að Skógum. Hann féll hins vegar fyrir bóndadótt- urinni móður rninni og voru örlög hans ráðin. Á sínum tíma bjuggu þau hjónin í skólanum og ég fæddist á kennarastofunni," segir Unnur Ása brosandi. Unnur Ása á þrjú systkini og segist hafa alist upp við mikið og gott fjölskyldulíf í Skógum. "Ég hafði alltaf rnikið að gera sem barn og sá fyrir mér að ég myndi eignast stóra fjölskyldu. Ég var afskaplega félagslynt barn, naut þess að leika mér úti um allar koppagrundir eins og við segjunr fyrir austan. Þegar ég var 15 ára flutti ég úr foreldrahúsunr og stofnaði eigið heimili í Reykjavík. Þrernur árum síðar eignaðist ég barn. Það var ekki ætlunin að verða móðir svona ung, en þarna var nú kominn sonur minn, sem er einkabarn mitt. Ekk- ert varð því úr stórfjölskyld- unni." Ung var hún komin í þá stöðu að þurfa að ala önn fyrir sér og sínum. „Ég hafði mig þó í að fara í fram- haldsnám samhliða því að vinna fulla vinnu á hóteli. Þar hitti ég fyrir gott fólk sem hvatti mig til dáða á öllum víg- stöðvum. Ég neita því þó ekki að þetta var heljarmik- ið puð. Á þessu hóteli lærði ég til verka, fór í öll störf sem buðust og þekkti rekst- urinn orðið ágætlega þegar ég hætti. Mér var samt aldrei boðin hótelstjórastað- an," segir hún kímin. Heillast af ferðamálum og fólki Unnur Ása lagði land undir fót árið 1987 og hélt til Lillehammer í Noregi til að læra ferðamálafræði. „Eftir tveggja ára nám útskrifaðist ég. Ferðamálafræði snýst mikið um peninga og að- ferðir til að afla þeirra en of lítið um það á hverju verð- mætin byggjast. Til að l'á meira kjöt á beinin og bæta menntun mína fór ég í landafræði sem ég stundaði bæði hér heima og erlendis. Þennan bakgrunn nota ég á hverjum degi við vinnu mína á Stokkseyri." Unnur Ása flakkaði á rnilli Islands og Noregs í nokkur ár, en á þeim tíma sem hún stundaði landa- fræðinám í Osló náði vinnu- sernin tökum á henni, eins og svo oft áður. Hún tók að sér stjórnunarstöðu á stóru veitingahúsi í Osló og námið varð aukaatriði. „Jafnvel þótt vel hafi gengið hvarf ég aftur heim til íslands vorið 1997. Tvennt kom til sem skipti mig meira máli en nokkuð annað á þessum tírna. Besta vinkona mín, Herdís Birna Arnardóttir sjónvarpsfréttakona, greind- ist með alvarlegan sjúkdóm og lá mér á að vera við hlið hennar á þessum erfiða tíma. Vinátta okkar var þó þannig að við gátum líka séð skoplegu hliðina á málunum og ég lofaði henni til dæmis símleiðis að gerast helgar- mamma hennar þegar heim væri komið. Nýja hlutverkið fólst m.a. í að liggja uppi í sófa, úða í sig sælgæti, hlæja, gráta, slúðra fram á rauða nótt og ræða kosti og galla -f Hmnarinn hjá Unni Ásu er sérstaklega girnilegur og horinn frani á ævintyraleg- an hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.