Vikan


Vikan - 25.01.2000, Síða 8

Vikan - 25.01.2000, Síða 8
Unnur f'éll kyllitlöl lyr ir vcitingu- stuöiuini u Stokkscyri. sem rekið hafði kaffihús á Stokkseyri, í mig og bað mig að taka við rekstrinum. Við Rut höfðum aldrei hist en hún er ákveðin kona og henni tókst að sannfæra mig. Ég fór til Stokkseyrar, sá staðinn í sínu yndislega umhverfi og féll kylliflöt fyr- ir honum. I byrjun var held- ur rólegt þarna fyrir minn smekk og því eyddi ég á stundum tíma mínum í að kynnast mínu nánasta um- hverfi. Svo vildi til að humarvinnsla var starfrækt í næsta húsi og ekki leið á löngu áður en ég keypti fyrsta kílóið af humri sem ég matreiddi og seldi sársvöng- um ferðalöngum. Ánægjan var þvílík að síðan varð ekki aftur snúið. Kaffihúsið breyttist í veitingastaðinn Við fjöruborðið." Aukin umsvif kölluðu á meiri mannskap. Ekki þurfti Unnur Ása þó að sækja vatnið yfir lækinn. „Það var eins og það leyndist kraftur í hverju húsi á Stokkseyri. Úr einu húsinu kom ofurkraftur sem bjó í Irisi Gunnarsdótt- ur. Hún hefur verið mín stoð og stytta og á stóran þátt í að skapa velgengni veit- ingahússins. Við tvær vinnum mik- ið saman og hún galdrar fram ótrúlega gómsætan mat. Annað starfsfólk hefur einnig lagt allt kapp á að gera staðinn að því sem hann er og hef ég sjaldan unnið með jafn metnaðar- fullu fólki." Sjáuarlyktin og sueita- rómantíkin Hér gerir Unnur Ása hlé á máli sínu og hugsar um „Fyrir mér er starfið leikur einn, en ég verð að viðurkenna að allt liafi hetta líka með heppni að gera að koma hing- að á réttan stað á réttum tíma. En svo er spurning hvað heppni er.“ 8 Vikan hennar eru bæði innlendir og erlendir ferðamenn og kemur fólk jafnvel langt að til að bragða á humrinum. Ekki spillir fyrir að veitinga- staðurinn stendur, eins og nafnið gefur til kynna, við fjöruborðið á Stokkseyri. „Staðsetningin býður upp á mikla möguleika og reyni ég að nota hugmyndaflugið til að auka fjölbreytnina. Á blíðviðrisdögum er til dæmis hægt að borða úti, jafnvel niðri í fjöru ef fólki hugnast. Á kvöldin eigum við það til að kveikja eld utandyra til að auka á gleðina. Sólstólar eru Iíka til staðar ef fólk vill hvfla sig og njóta útsýnis til sjávar. Þetta snýst því ekki aðeins um mat heldur um heildarstemningu og gestir okkar fá sjávarlykt og sveitarómantík í kaupbæti." Það hafði lengi verið draumur Unnar Ásu að reka veitingastað eftir eigin höfði. „Ég hef löngum heill- ast af hafinu og fannst ég heldur betur detta í lukku- pottinn þegar ég kom til Stokkseyrar. Ég gat slegið tvær flugur í einu höggi og það má segja að langþráður draumur hafi ræst. Fyrir mér er starfið leikur einn, en ég verð að viðurkenna að allt hafi þetta líka með heppni að gera að koma hingað á réttan stað á réttum tíma. stund. „Stokkseyri er mjög sérstakur staður. Bærinn er ekki í alfaraleið en er samt innan seilingar. Það má segja að hann hafi ekki ver- ið inni á kortinu sem ferða- mannastaður og því er það ósvikin gestrisni sem bæjar- búar sýna hverjum þeim sem sækir Stokkseyri heim. Þar er allt mjög tilgerðar- laust og svo virðist sem fólk sé í meiri tengslum við nátt- úruna og umhverfið en þekkist víðast annars staðar í þéttbýli á íslandi." Það hefur verið nóg að gera hjá Unni Ásu því humarrétturinn hennar hef- ur verið mjög vinsæll. Gestir En svo er spurning hvað heppni er," segir Unnur Ása, dálítið leyndardómsfull á svip. Unnur Asa cr nukil athafnakona. Hún licf- ur verift í vcitinga- bransanum frá því hún var unglingiir.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.