Vikan


Vikan - 25.01.2000, Síða 20

Vikan - 25.01.2000, Síða 20
Kanntu að þegja ylir leynnarmali? Þjóð veít þá þrír vita, er íslenskt máltæki sem gjarnan er vitnað til þegar kjaftasögur ber á góma. Sannir vinir þegja yfir leyndarmálum en svo virðist sem þeir séu fáir sem hægt er að treysta fyrír því sem síst má breiðast út. Próf- aðu að taka stutta leyndarmálaprófið og fáðu úr því skorið hvort þér sé treystandi! Gættu þess að vera fullkomlega heíðarleg(ur) í svörum! t. Þú fréttirfyrir tilviljun að yfirmaður þinn œtli að reka nýja ritarann. Áður en það er gert op- inbert þá: a) Sendir þú tölvupóst til samstarfskonu þinnar og tilkynnir henni hvað sé í vændum. b) Ræðir um það við allt og alla hver muni taka við starfinu hennar. C) Segir ekki orð og verður mjög hissa á svipinn þeg- ar hún tilkynnir þér frétt- ina sjálf. 2. Kœrasti bestu vinkonu þinnar reynir við þig á meðan þið eruð bœði allsgáð. Hvernig bregst þú við? a) Lætur sem ekkert sé og reynir að gleyma þessu atviki. Treystir því að hann hætti þessum stæl- um. b) Hringir í vinkonu þína og biður hana að hitta þig einslega. Síðan segir þú henni frá öllu því sem gerðist í smáatriðum. C) Gerir lítið úr honum við öll hugsanleg tækifæri, al- veg sama hvort kærastan er viðstödd eða ekki. 3. Mamma þín tilkynnir þér að hún œtli að bjóða gamalli frœnku ykkar í stúdentsveisluna hjá systur þinni en það eigi að koma henni á óvart. Systir þín þolir þessa gömlu frœnku alls ekki og mun brjálast. Hvað gerir þú? a) Hringir strax í systur þína og varar hana við. Þú veist að hún drepur þig ef hún kemst að því að þú hefur vitað um ráða- bruggið. b) Reynir að tala urn fyrir mömmu þinni og benda henni á að garnla frænka eigi ekkert erindi í þessa veislu þar sem flestir gest- irnir verði um tvítugt og áfengi haft um hönd. C) Reynir að koma alls kyns athugasemdum á fram- færi þegar mamma þín og systir þín eru báðar við- staddar þannig að systir þín spyrji kannski eitt- hvað nánar út í gestalist- ann. 4. Tvœr vinkonur þínar eru að agnúast út í þá þriðju og þá aðallega að segja að hún sé nísk en eigi nóga peninga. Þessi til- tekna vinkona vék sér undan því að borga síð- ast þegar þið pöntuðuð saman pizzu. Hvað gerir þú? a) Ert fullkomlega sammála og stingur upp á því að einhver ykkar bendi henni á þennan leiðinlega ávana að borga aldrei með öðrum í sameigin- legum útgjöldum. b) Reynir að malda í móinn en ert samt ekki tilbúin að gera veður út af þessu. C) Pirrast en lætur ekkert uppi við vinkonur þínar. 5. Besta vinkona þín sem gifti sigfyrir tveimur árum er farin að halda framhjá manninum sín- um. Eiginmaður hennar, sem er besti vinur unnusta þíns, reynir að veiða upp úr þér ein- hverjar sögur afhenni. Hvað gerir þú í stöð- unni? a) Segir honum allan sann- leikann. Þú hefur ekki gert neitt rangt og því tekurðu ekki þátt í þess- urn skrípaleik. Vinkona þín verður að bjarga sér sjálf. b) Reynir að draga úr grun- semdum hans og segja að þetta séu bara kjaftasög- ur. Vinkona þín myndi aldrei gera slíkt. C) Reynir að ræða málin og benda honum á ýmsa punkta sem gætu bent til þess en á móti reynir þú að draga fram allt það já- kvæða í sambandi þeirra tveggja. 6. Þú áttir nýlega einnar nœtur gaman með manni sem var hrœðilegur í rúminu. Vinkonur þínir sáu þig hoppa inn í leigubíl með honum og eru farnar að ganga hart að þér og spyrjast fyrir um hœfileika hans í bólfimi. Hvað segirþú þeim? a) Setur upp sakleysissvip- inn og kannast ekkert við atvikið. „Þú stundar ekki einnar nætur gaman, þær eiga að vita það." b) Segir þeim sáran sann- leikann, eingöngu til að koma í veg fyrir að þær geri sömu mistökin. C) Ekkert alvarlegt gerðist. Þið funduð það fljótlega út að þetta var ekki það rétta og þið hituðuð ykk- ur bara te og fenguð ykk- ur ristað brauð! 7. Sigga frœnka gafþér hrœðilega Ijóta skál í brúðargjöf. Þú gœtir þess vandlega að geyma hana innst í skápnum, því þú œtlar að skipta henni en svo birtist Sigga óvœnt í heimsókn einn daginn og fer að spyrja þig um skálina. Hvemig bregst þú við? a) Þú segir henni að þér hafi ekki líkað hún og ætlir að skila henni. b) Skálin sé í kassanum sem verði næst opnaður og sýnir henni hvar þú ætlir að hafa hana. C) Þú reynir að skipta um umræðuefni og vonar að hún gleymi fj... skálinni. 8. Fyrir tilviljun sérðu launaseðil samstarfs- konu þinnar og þar sést svart á hvítu að hún er með töluvert hœrri laun en þú, þrátt fyrir að hafa starfað mun styttra hjá fyrirtœkinu. Hvað gerir þú? a) Stormar á fund yfirmanns þíns og krefst þess að fá leiðréttingu á þínum 20 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.